Heimsmeistaramót „Missti flæðið þegar ég kom inná“

  • 6. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Herdísi Björg Jóhannsdóttur

Herdís Björg er ríkjandi heimsmeistari í tölti ungmenna og hún mætti með Kormák frá Kvistum til leiks að þessu sinni.

Sýning þeirra gekk ekki alveg upp og uppskáru þau einkunnina 6,27. Í viðtali við Eiðfaxa segir hún frá því að hún hafi ekki náð að laða fram það besta í hestinum en mætir galvösk í fjórgang á föstudaginn.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar