Suðurlandsdeildin „Mjög gaman en erfitt líka“

  • 28. apríl 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Maiju Varis stóð efst í flokki áhugamanna í Suðurlandsdeildinni sem fram fór í gær en lið Byko, sem Maiju er liðsmaður í, stóð efst í liðakeppninni í gær og er í forystu fyrir loka mótið.

Blaðamaður Eiðfaxa tók hana tali eftir mótið þar sem við rætt var um hestakost hennar og lokamótið sem framundan er.

Myndbandið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<