Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Mjótt á munum í Vesturlandsdeildinni

  • 26. febrúar 2025
  • Fréttir
Keppni í Vesturlandsdeildinni hófst í gær og var keppt í fjórgangi.

Það var mjótt á munum á efstu knöpum en það þurfti sætaröðun dómara til að skera úr um sigurvegara. Þau voru jöfn í fyrsta og öðru sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson á Fortíð frá Ketilsstöðum og Anna Dóra Markúsdóttir á Meyju frá Bergi með 6,97 í einkunn. Eftir sætaröðun frá dómurum var það Eysteinn sem fékk gullið, Anna Dóra silfur og í þriðja sæti örfáum kommum neðar var Garðar Hólm Birgisson á Kná frá Korpu með 6,93 í einkunn.

Niðurstöður úr fjórgangi í Vesturlandsdeildinni

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum 6,97
1-2 Anna Dóra Markúsdóttir Mær frá Bergi 6,97
3 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 6,93
4 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 6,57
5 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu 6,30
6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,87
7 Guðmar Þór Pétursson Kata frá Korpu 6,60
8 Sindri Sigurðsson Höfðingi frá Miðhúsum 6,53
9 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker Ísar frá Skáney 6,50
10 Haukur Bjarnason Losti frá Skáney 6,03

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-3 Anna Dóra Markúsdóttir Mær frá Bergi 6,60
1-3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum 6,60
1-3 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 6,60
4 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 6,57
5-6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,47
5-6 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu 6,47
7-9 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 6,43
7-9 Haukur Bjarnason Losti frá Skáney 6,43
7-9 Guðmar Þór Pétursson Kata frá Korpu 6,43
10-13 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku 6,40
10-13 Sindri Sigurðsson Höfðingi frá Miðhúsum 6,40
10-13 Fanney O. Gunnarsdóttir Sómi frá Brimilsvöllum 6,40
10-13 Jón Bjarni Þorvarðarson Burkni frá Miðhúsum 6,40
14 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,37
15 Thelma Rut Davíðsdóttir Kilja frá Korpu 6,30
16 Halldór Sigurkarlsson Hervar frá Snartartungu 6,27
17-18 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 6,23
17-18 Elín Magnea Björnsdóttir Magneta frá Dallandi 6,23
19 Klara Sveinbjörnsdóttir Mörk frá Hólum 6,20
20 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Ótti frá Sælukoti 6,17
21 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku 6,13
22-23 Axel Ásbergsson Hekla frá Dallandi 6,07
22-23 Benedikt Þór Kristjánsson Tinni frá Akranesi 6,07
24 Fredrica Fagerlund Sóltoppur frá Fagralundi 6,00
25-26 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Áttaviti frá Kagaðarhóli 5,97
25-26 Ísólfur Ólafsson Fluga frá Leirulæk 5,97
27 Bjarki Fannar Stefánsson Vaka frá Sauðárkróki 5,93
28 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Glettir frá Hólshúsum 5,90
29 Lárus Ástmar Hannesson Aðall frá Lyngási 5,87
30 Gunnar Sturluson Harpa frá Hrísdal 5,67

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar