Heimsmeistaramót „Mögnuð upplifun“

  • 6. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Lilju Rún Sigurjónsdóttur

Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Arion frá Miklholti halda áfram að skína skært á keppnisvellinum í Sviss. Þau eru í forystu í slaktaumtölti eftir forkeppni morgunsins og stóðu sig svo frábærlega nú í forkeppni í tölti þar sem þau hlutu 7,10 í meðaleinkunn.

Lilja var að sjálfsögðu ánægð með árangurinn og sinn hvíta gæðinga í samtali við Arnar Bjarka.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar