Myndband af Kveik og Evert

  • 1. apríl 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá Icehorse Festival í Danmörku.

Forkeppni í tölti T1 stendur nú yfir á IcehorseFestival sem stendur er Jóhann Rúnar Skúlason efstur á Evert frá Slippen með 8,43 í einkunn og á eftir honum er Julie Christiansen á Kveik frá Stangarlæk með 8,07 í einkunn.

Vinir okkar á Eyja.net sendu okkur myndbönd frá sýningum þeirra sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan.

Eins og er, er blokk 3 eftir og í henni eru þau Sys Pilegaard á Abel fra Tyrevoldsdal en þau þykja sigurstrangleg.

Staðan í tölti T1 kl. 13:17
Icehorse Festival 2023 – T1 (kl: 13.17)
1. Jóhann Rúnar Skúlason – Evert fra Slippen – 8.43
2. Julie Christiansen – Kveikur frá Stangarlæk 1 – 8.07
3. Rasmus Møller Jensen – Röskur fra Skjød – 7.87
4. Dennis Hedebo Johansen – Muni fra Bendstrup – 7.77
5. Johanna Beuk – Mía frá Flagbjarnarholti – 7.73
5. Hans-Christian Løwe – Skvísa fra Vivildgård – 7.73

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar