Myndbrot frá gærdeginum í Hammersdorf

  • 21. maí 2022
  • Fréttir

Lisa Drath á Konserti frá Hofi er í öðru sæti eftir forkeppni í tölti T1. Mynd: Isibless / Ulrich Neddens www.tierfoto.biz

OSI Hammersdorf í Þýskalandi

Í gær fór fram keppni í slaktaumatölti og tölti á WR mótinu OSI Hammersdorf í suður-Þýskalandi. Keppni heldur áfram í dag í fjórgangi, fimmgangi og futurtiy flokkum.

Isibless.de sendi Eiðfaxa smá sýnishorn frá keppni gærdagsins en hér fyrir neðan er hægt að sjá brot frá sýningum í tölti T7 (efstu þrír knaparnir Gudrun Völkl, Sabine Samplawsky-Graf, Alexandra Panther) og í tölti T1 (Irene Reber á Þokka frá Efstu-Grund og á Kjalari von Hagenbuch og Lisu Drath á Konsert frá Hofi og á Ísöld frá Strandarhjáleigu). Takk Isibless!

 

 

Niðurstöður frá gærdeginum er hægt að sjá hér

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar