Niðurstöður föstudags á Íslandsmóti Barna og unglinga

  • 19. júní 2020
  • Fréttir

Efstu knapar í fimi barna

Keppni hélt áfram í dag á Íslandsmóti barna og unglinga og var keppt í slaktaumatölti og tölti en dagurinn endaði á keppni í Fimi þar sem fyrstu Íslandsmeistarar ársins í hestaíþróttum voru krýndir en viðtöl við þær birrtast innan skamms hér á vef Eiðfaxa.

Eitt af því markverðasta sem gerðist á mótinu í dag er það að Kristín Eik Hauksdóttir Holaker varð Íslandsmeistari í fimi barna og Védís Huld Sigurðardóttir varð Íslandsmeistari í Fimi unglinga.

Þá var eftirtektarverð sýning Kolbrúnar Kötlu Halldórsdóttur í tölti unglinga á Sigurrós frá Söðulsholti en hún hlaut í einkunn 7,63 og  jafnaðist sýning hennar á við allra bestu sýningar í meistaraflokki í þessari grein.

Niðurstöður úr fimi hafa ekki ennþá borist.

Keppni hefst í fyrrmálið klukkan 10:00 þegar keppt verður í gæðingaskeiði.

Laugardagur

10:00-11:00 Gæðingaskeið/Verðlaunaafhending
11:00-11:30 B-úrslit V1 unglinga
11:30-12:00 B-úrslit V2 barna
12:00-13:00 Matur
13:00-13:30 B-úrslit F2 unglinga
13:30-14:00 B-úrslit T4 unglinga
14:00-14:30 B-úrslit T3 barna
14:30-15:00 B-úrslit T1 unglinga
15:00-15:15 Kaffihlé
15:15-16:15 100m flugskeið/verðlaunaafhending
17:00-19:00 Grill og kvöldvaka í reiðhöll
19:00-23:00 Lokamót Meistaradeildar

Niðurstöður dagsins

Tölt T1 Unglinga

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sigurrós frá Söðulsholti 7,63
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 7,07
3 Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,87
4-5 Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,73
4-5 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,73
6-7 Védís Huld Sigurðardóttir / Gullbrá frá Syðsta-Ósi 6,63
6-7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,63
8-9 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Ernir  Tröð 6,57
8-9 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum 6,57
10 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Snillingur frá Sólheimum 6,50
11-12 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Eldar frá Efra – Holti 6,43
11-12 Matthías Sigurðsson / Drottning frá Íbishóli 6,43
13 Þorvaldur Logi Einarsson / Saga frá Miðfelli 2 6,37
14-15 Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti 6,23
14-15 Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti 6,23
16-17 Matthías Sigurðsson / Caruzo frá Torfunesi 6,20
16-17 Sara Dís Snorradóttir / Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,20
18 Eva Kærnested / Bruni frá Varmá 6,17
19-20 Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,13
19-20 Arndís Ólafsdóttir / Júpiter frá Magnússkógum 6,13
21 Védís Huld Sigurðardóttir / Sigur frá Sunnuhvoli 6,10
22-24 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Trygglind frá Grafarkoti 6,07
22-24 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga frá Dalsholti 6,07
22-24 Eva Kærnested / Fönix frá Oddhóli 6,07
25-27 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,00
25-27 Sigurður Steingrímsson / Eik frá Sælukoti 6,00
25-27 Sigrún Högna Tómasdóttir / Dáti frá Húsavík 6,00
28 Embla Þórey Elvarsdóttir / Tinni frá Laxdalshofi 5,93
29 Þórey Þula Helgadóttir / Bragur frá Túnsbergi 5,90
30-31 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Abba frá Minni-Reykjum 5,80
30-31 Natalía Rán Leonsdóttir / Stjörnunótt frá Litlu-Gröf 5,80
32 Magnús Máni Magnússon / Stelpa frá Skáney 5,70
33 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir / Ísó frá Grafarkoti 5,67
34 Jón Ársæll Bergmann / Vonar frá Eystra-Fróðholti 5,63
35 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Tign frá Vöðlum 5,40
36 Anna María Bjarnadóttir / Snægrímur frá Grímarsstöðum 5,37
37 Birna Diljá Björnsdóttir / Hófý frá Hjallanesi 1 5,30
38 Hrund Ásbjörnsdóttir / Óskar frá Tungu 4,93
39 Hrefna Sif Jónasdóttir / Hrund frá Hrafnsholti 4,87
40-41 Kristján Árni Birgisson / Viðar frá Eikarbrekku 0,00
40-41 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Svala frá Oddsstöðum I 0,00

Tölt T4 Barna

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 6,47
2 Viktor Óli Helgason / Þór frá Selfossi 6,27
3 Elva Rún Jónsdóttir / Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,77
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Arion frá Miklholti 5,63
5 Ragnar Snær Viðarsson / Jónína Ingibjörg frá Grundarfirði 5,50
6 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Edda frá Bakkakoti 5,20
7 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Borg frá Bjarkarey 3,53
8 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar frá Hæl 2,10

Tölt T4 unglinga

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir / Þoka frá Hamarsey 7,10
2 Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera frá Austurkoti 6,97
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,90
4 Benedikt Ólafsson / Bikar frá Ólafshaga 6,73
5 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II 6,57
6 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,50
7-9 Selma Leifsdóttir / Hrafn frá Eylandi 6,37
7-9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Polka frá Tvennu 6,37
7-9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Björk frá Lækjamóti 6,37
10 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,30
11 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,17
12 Sigrún Högna Tómasdóttir / Fálki frá Flekkudal 6,00
13 Sara Dís Snorradóttir / Seiður frá Kjarnholtum I 5,77
14 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Safír frá Skúfslæk 5,60
15 Hrund Ásbjörnsdóttir / Hárekur frá Sandhólaferju 5,43
16 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 5,17
17 Matthías Sigurðsson / Kötlukráka frá Dallandi 4,70
18 Matthías Sigurðsson / Djákni frá Stóru-Gröf ytri 4,40
19 Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 0,00

Tölt T3 barna

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson / Rauðka frá Ketilsstöðum 6,87
2 Elva Rún Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,77
3 Kristín Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum 6,70
4 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Heiðrún frá Bakkakoti 6,53
5 Sigurbjörg Helgadóttir / Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,37
6 Inga Fanney Hauksdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,27
7 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Göldrun frá Hákoti 6,13
8 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Þráður frá Egilsá 6,07
9 Sigríður Pála Daðadóttir / Óskadís frá Miðkoti 5,87
10 Kolbrún Sif Sindradóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 5,80
11-12 Anton Óskar Ólafsson / Gosi frá Reykjavík 5,67
11-12 Oddur Carl Arason / Órnir frá Gamla-Hrauni 5,67
13 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Komma frá Traðarlandi 5,57
14 Dagur Sigurðarson / Fold frá Jaðri 5,43
15-16 Kristín Eir Hauksdóttir Holake / Sóló frá Skáney 5,40
15-16 Kristinn Már Sigurðarson / Alfreð frá Skör 5,40
17 Helena Rán Gunnarsdóttir / Dögg frá Kálfholti 5,23
18 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir / Bragabót frá Bakkakoti 5,10
19 Embla Lind Ragnarsdóttir / Mánadís frá Litla-Dal 4,93
20 Eyþór Ingi Ingvarsson / Bliki frá Dverghamri 4,90
21 Hildur María Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 4,87

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar