Niðurstöður frá Áhugamannamóti Íslands
Áhugamannamót Íslands fór fram um helgina en mótið var haldið á félagsvæði hestamannafélagsins Dreyra.
Bertha María Waagfjörð vann bæði tölt og fjórgang á mótinu á Amor frá Reykjavík. Auður Stefánsdóttir vann slaktaumatöltið á Söru frá Vindási og Orri Arnarson vann tölt T7 á Tign frá Leirubakka. Garðar Hólm vann fimmganginn á Kná frá Korpu, Ólafur Guðmundsson og Niður frá Miðsitju unnu gæðingaskeiðið og 100 m. skeiðið vann Ólafur einnig á Stæl frá Hofsósi.
Samhliða Áhugamannamótinu hélt Dreyri opið íþróttamót Dreyra en þar vann töltið og fjórganginn Siguroddur Pétursson á Sól frá Söðulsholti en Siguroddur vann einnig gæðingaskeiðið á Tign frá Hrauni. Hermann Arason vann fimmganginn á Ósk frá Vindási og Jóhann Ólafsson vann slaktaumatöltið á Tangó frá Heimahaga. Sonja Noack og Tvistur frá Skarði voru fljótustu 100 metrana á skeiði.
Í 2. flokki var það Halldóra Rún Gísladóttir sem vann tölt T7 á Heklu frá Vík og Stine Laatsch á Styrmi frá Akranesi fjórgang V5. Í ungmennaflokki vann töltið og fjórganginn Margrét Jóna Þrastardóttir á Lyftingu frá Höfðabakka og 100 m. skeiðið í ungmennaflokki vann Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Þórfinn frá Skáney.
Hera Guðrún Ragnarsdóttir á Gletti frá Hólshúsum vann töltið í unglingaflokki og fjórganginn vann Camilla Dís Ívarsdóttir Sampsted á Bjarma frá Akureyri. Einnig var keppt í fimmgangi í unglingaflokki og þar var efst Ísabella Helga Játvarðsdóttir á Lávarði frá Ekru. Í barnaflokki vann Aldís Emilía Magnúsdóttir og Kóróna frá Birkihlíð tölt T7 og fjórgang V5.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá Áhugamannamóti Íslands og opnu Íþróttamóti Dreyra.
Áhugamannamót Íslands
Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 7,17
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,77
3 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,63
4 Auður Stefánsdóttir Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,60
5 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,43
6 Ólafur Guðmundsson Eldur frá Borgarnesi 6,33
7 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 6,27
8 Ásdís Sigurðardóttir Bragi frá Hrísdal 6,23
9-10 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 6,07
9-10 Magnús Karl Gylfason Kapteinn frá Skáney 6,07
11 Viggó Sigurðsson Dýrð frá Dimmuborg 6,00
12 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hnokki frá Áslandi 5,87
13 Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum 5,80
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 7,33
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,89
3-4 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,67
3-4 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,67
5 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 6,61
6 Ólafur Guðmundsson Eldur frá Borgarnesi 6,50
Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,90
2 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 4,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,83
2 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 6,38
Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 6,37
2 Bertha María Waagfjörð Illugi frá Miklaholti 6,20
3 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti 5,93
4 Kristinn Karl Garðarsson Gullprjónn frá Gunnarsstöðum 5,33
5 Belinda Ottósdóttir Komma frá Akranesi 5,30
6 Belinda Ottósdóttir Sif frá Akranesi 5,10
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 6,58
2 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti 6,33
3 Bertha María Waagfjörð Illugi frá Miklaholti 6,17
4 Belinda Ottósdóttir Komma frá Akranesi 5,50
5 Kristinn Karl Garðarsson Gullprjónn frá Gunnarsstöðum 5,33
Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 6,60
2 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,07
3 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka 5,80
4 Belinda Ottósdóttir Sif frá Akranesi 5,63
5 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki 5,47
6 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti 5,00
7 Belinda Ottósdóttir Komma frá Akranesi 4,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 6,71
2 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,40
3 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka 5,71
4 Belinda Ottósdóttir Sif frá Akranesi 5,40
5 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki 5,19
6 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti 4,93
Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólafur Guðmundsson Niður frá Miðsitju 3,50
2 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki 2,92
Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Ólafur Guðmundsson Stæll frá Hofsósi 9,53
Opið Íþróttamót Dreyra
Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 7,57
2 Iðunn Svansdóttir Fleygur frá Snartartungu 6,70
3 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,63
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Jaki frá Skipanesi 6,57
5 Hermann Arason Sproti frá Vindási 6,37
6 Thelma Rut Davíðsdóttir Kilja frá Korpu 6,23
7-9 Þórdís Fjeldsteð Djásn frá Ölvaldsstöðum IV 6,00
7-9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vænting frá Hrísdal 6,00
7-9 Jóhann Ólafsson Sólon frá Heimahaga 6,00
10 Tinna Rut Jónsdóttir Melrós frá Aðalbóli 5,93
11 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Háfeti frá Hrísdal 5,63
12 Steinn Haukur Hauksson Agnes frá Oddhóli 5,43
13 Jóhann Ólafsson Kaldalón frá Kollaleiru 0,00
Tölt T3 – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 7,67
2 Iðunn Svansdóttir Fleygur frá Snartartungu 7,00
3 Hermann Arason Sproti frá Vindási 6,94
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Jaki frá Skipanesi 6,78
5 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,67
6 Thelma Rut Davíðsdóttir Kilja frá Korpu 6,22
Tölt T3 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka 4,47
Tölt T3 – Ungmennaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka 4,44
Tölt T3 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Glettir frá Hólshúsum 5,77
2 Aþena Brák Björgvinsdóttir Fríð frá Búð 4,40
Tölt T3 – Unglingaflokkur -A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Glettir frá Hólshúsum 6,22
2 Aþena Brák Björgvinsdóttir Fríð frá Búð 4,83
Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 6,97
2 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum 6,80
3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,50
4 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Háfeti frá Hrísdal 6,17
5 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 5,97
6 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 5,93
7 Arnar Ingi Lúðvíksson Glæsir frá Akranesi 5,07
Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 7,46
2 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum 6,96
3 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,79
4 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 6,58
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 6,93
2 Hermann Arason Hólmi frá Kaldbak 6,63
3 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,50
4 Iðunn Svansdóttir Fleygur frá Snartartungu 6,47
5 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 6,43
6 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,37
7 Hrafnhildur Jónsdóttir Baldur frá Hæli 6,20
8 Fanney O. Gunnarsdóttir Fönix frá Brimilsvöllum 6,00
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vænting frá Hrísdal 5,97
10 Maria Greve Bylgja frá Steinsholti 1 5,83
11 Þórdís Fjeldsteð Mírey frá Akranesi 5,77
12 Thelma Rut Davíðsdóttir Skálmar frá Skagaströnd 5,57
13 Einar Gunnarsson Hamingja frá Akranesi 5,30
14 Eysteinn Leifsson Atorka frá Melstað 5,17
15 Arnar Ingi Lúðvíksson Glæsir frá Akranesi 4,87
16-17 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 0,00
16-17 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 0,00
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 7,00
2 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,80
3 Hermann Arason Hólmi frá Kaldbak 6,77
4 Iðunn Svansdóttir Fleygur frá Snartartungu 6,50
5 Tinna Rut Jónsdóttir Forysta frá Laxárholti 2 6,47
6 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vænting frá Hrísdal 6,20
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka 4,80
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka 5,17
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 6,10
2 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 6,03
3 Ari Osterhammer Gunnarsson Blakkur frá Brimilsvöllum 5,93
4 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Glettir frá Hólshúsum 5,83
5 Aþena Brák Björgvinsdóttir Felga frá Minni-Reykjum 5,57
6 Díana Ösp Káradóttir Kappi frá Sámsstöðum 5,53
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 6,53
2 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 6,43
3 Díana Ösp Káradóttir Kappi frá Sámsstöðum 5,97
4 Aþena Brák Björgvinsdóttir Felga frá Minni-Reykjum 5,80
5 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Glettir frá Hólshúsum 4,83
Fjórgangur V5 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Stine Laatsch Styrmir frá Akranesi 5,67
2 Guðni Kjartansson Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,60
3 Árný Sigrún Helgadóttir Merkúr frá Hvassafelli II 5,00
Fjórgangur V5 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Stine Laatsch Styrmir frá Akranesi 5,83
2 Guðni Kjartansson Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,58
3 Árný Sigrún Helgadóttir Merkúr frá Hvassafelli II 5,12
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 6,03
2 Aldís Emilía Magnúsdóttir Kóróna frá Birkihlíð 5,67
3 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum 5,47
4 Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg 5,43
5 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 5,27
6 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 5,17
7 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Hrókur frá Hveravík 4,93
8 Guðrún Lára Davíðsdóttir Lýður frá Lágafelli 4,43
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aldís Emilía Magnúsdóttir Kóróna frá Birkihlíð 5,92
2-3 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 5,50
2-3 Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg 5,50
4 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 4,79
5 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum 4,17
6 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Hrókur frá Hveravík 4,00
7 Guðrún Lára Davíðsdóttir Lýður frá Lágafelli 3,92
Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðni Kjartansson Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,93
2 Halldóra Rún Gísladóttir Hekla frá Vík 5,80
3 Stine Laatsch Styrmir frá Akranesi 5,70
4 Sigurbjörg Vignisdóttir Hylur frá Efra-Seli 5,30
5 Árný Sigrún Helgadóttir Máni frá Hvassafelli II 5,10
6 Sigríður Hrönn Pálsdóttir Eldey frá Skálatjörn 5,03
7 Guðni Kjartansson Orka frá Þórustöðum 4,93
Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Halldóra Rún Gísladóttir Hekla frá Vík 6,17
2 Guðni Kjartansson Bubbi frá Efri-Gegnishólum 6,08
3 Stine Laatsch Styrmir frá Akranesi 5,58
4-5 Sigurbjörg Vignisdóttir Hylur frá Efra-Seli 5,50
4-5 Sigríður Hrönn Pálsdóttir Eldey frá Skálatjörn 5,50
6 Árný Sigrún Helgadóttir Máni frá Hvassafelli II 5,42
Tölt T7 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aldís Emilía Magnúsdóttir Kóróna frá Birkihlíð 6,30
2 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 6,10
3 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum 5,60
4 Kristján Fjeldsted Svarthöfði frá Ferjukoti 5,50
5 Guðrún Lára Davíðsdóttir Lýður frá Lágafelli 4,47
Tölt T7 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aldís Emilía Magnúsdóttir Kóróna frá Birkihlíð 6,42
2 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 6,00
3 Kristján Fjeldsted Svarthöfði frá Ferjukoti 5,83
4 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum 5,67
5 Guðrún Lára Davíðsdóttir Lýður frá Lágafelli 4,67
Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Tign frá Hrauni 6,53
2 Hermann Arason Ósk frá Vindási 6,43
3 Benedikt Þór Kristjánsson Snókur frá Akranesi 6,03
4 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 5,97
5 Hrafnhildur Jónsdóttir Tónn frá Álftagerði 5,93
6 Thelma Rut Davíðsdóttir Vorsól frá Mosfellsbæ 5,57
7 Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp 5,53
8 Maria Greve Tinna frá Steinsholti 1 5,50
9 Hanna Sofia Hallin Sinfónía frá Vatnshömrum 0,00
Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Ósk frá Vindási 6,95
2 Siguroddur Pétursson Tign frá Hrauni 6,83
3 Hrafnhildur Jónsdóttir Tónn frá Álftagerði 6,00
4 Thelma Rut Davíðsdóttir Vorsól frá Mosfellsbæ 5,67
5 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 5,02
6 Benedikt Þór Kristjánsson Snókur frá Akranesi 4,62
Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru 5,87
2-3 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 5,40
2-3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 5,40
Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru 5,71
2 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 5,48
Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Tign frá Hrauni 7,42
2 Hermann Arason Þota frá Vindási 6,75
3 Herdís Lilja Björnsdóttir Stuld frá Breiðabólsstað 6,54
4 Davíð Matthíasson Bylgja frá Eylandi 6,25
5 Ólafur Axel Björnsson Óðinn frá Syðra-Kolugili 3,38
6 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 2,96
7 Hanna Sofia Hallin Kola frá Efri-Kvíhólma 2,67
8 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 0,08
Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,85
Flugskeið 100m P2 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þórfinnur frá Skáney 8,32
2 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 9,01