Niðurstöður frá Hafnarfjarðarmeistaramótinu

  • 8. maí 2023
  • Tilkynning
Velheppnað mót hjá hestamannafélaginu Sörla

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla fór fram um helgina. Góð skráning var á mótið og voru flestir ánægðir með framkvæmd mótsins.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum en hægt er að sjá heildar niðurstöður mótsins HÉR

Tölt T1 – Meistaraflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Snorri Dal Aris frá Stafholti  Sörli 7,67
2 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ Sörli 7,00
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Þór frá Hekluflötum Sörli 6,94
4-5 Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík  Fákur 6,72
4-5 Rakel Sigurhansdóttir Heiða frá Skúmsstöðum  Hörður 6,72

Tölt T1 – Ungmennaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Máni 6,61
2-3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 6,22
2-3 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu Sörli 6,22
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Þytur 6,06
5 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2  Fákur 5,89

Tölt T3 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Sörli 7,06
2 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum Geysir 6,89
3-4 Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga Geysir 6,83
3-4 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík Fákur 6,83
5 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 Sprettur 6,78
6 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Sprettur 6,56
7 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi Sörli 6,50
8 Haraldur Haraldsson Hrynjandi frá Strönd II Sörli 6,33

Tölt T3 – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristján Breiðfjörð Magnússon Móða frá Leirubakka Hörður 5,89
2 Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum Hörður 5,83
3 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Fákur 5,61
4 María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey Sörli 5,44
5 Halldór Snær Stefánsson Lipurtá frá Forsæti Hörður 4,89
6 Sunna Þuríður Sölvadóttir Túliníus frá Forsæti II Sörli 4,78

Tölt T3 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum Sörli 7,11
2 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum Sörli 6,50
3 Sara Dís Snorradóttir Íslendingur frá Dalvík Sörli 6,44
4 Oddur Carl Arason Ekkó frá Hvítárholti Hörður 6,39
5 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum Geysir 6,33
6 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð Sörli 5,72

Tölt T3 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 6,11
2 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Sprettur 5,94

Tölt T7 – 2 flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásbjörn Helgi Árnason Fjalar frá Litla-Garði Sörli 6,33
2 Margrét Halla Hansdóttir Löf Óskaneisti frá Kópavogi Fákur 6,25
3-4 Sigríður S Sigþórsdóttir Skilir frá Hnjúkahlíð Sörli 6,17
3-4 Jóhanna Ólafsdóttir Gáski frá Hafnarfirði Sörli 6,17
5 Rafnar Rafnarson Ágúst frá Koltursey Sprettur 6,08
6-7 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Sörli 6,00
6-7 Halldór Kristinn Guðjónsson Ögri frá Skeggjastöðum Sprettur 6,00
8 Guðmundur Tryggvason Grímur frá Garðshorni á Þelamörk Sörli 5,92

Tölt T7 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Fákur 6,58
2 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík Sörli 6,25
3 Tristan Logi Lavender Dögg frá Hafnarfirði Sörli 5,92
4 Helgi Freyr Haraldsson Viðja frá Valstrýtu Sörli 5,58
5 Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði Sörli 5,42
6 Kristján Hrafn Ingason Logar frá Möðrufelli Sörli 5,33

Tölt T7 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni Geysir 6,50
2 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 6,08
3 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti Hörður 6,00
4 Íris Thelma Halldórsdóttir Toppur frá Runnum Sprettur 5,92
5 Guðbjörn Svavar Kristjánsson Þokkadís frá Markaskarði Sörli 5,58
6 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Sörli 5,42

Slaktaumatölt T2 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti Hörður 7,29
2 Friðdóra Friðriksdóttir Toppur frá Sæfelli Sörli 7,00
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 Sörli 6,17

Slaktaumatölt T2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Máni 7,38
2 Salóme Kristín Haraldsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II Sörli 6,25
3 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði Sörli 4,21

Slaktaumatölt T4 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum Fákur 7,42
2 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum Sprettur 7,04
3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sörli 6,58
4 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum Sörli 6,38
5 Einar Ásgeirsson Seiður frá Kjarnholtum I Sörli 6,21
6 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Fákur 5,79

Slaktaumatölt T4 – unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Sörli 7,38
2 Sigurbjörg Helgadóttir Kóngur frá Korpu Fákur 6,92
3 Sara Dís Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði Sörli 6,88
4 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá Sprettur 6,38
5 Sigríður Fjóla Aradóttir Glæsir frá Traðarholti Hörður 5,96

Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ Sörli 7,03
2 Ástríður Magnúsdóttir Liljar frá Varmalandi Sörli 6,90
3 Snorri Dal Tíberíus frá Hafnarfirði Sörli 6,63
4-5 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 Hörður 6,50
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 Sörli 6,50
6 Halldór Þorbjörnsson Toppur frá Miðengi Jökull 6,40

Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Máni 6,93
2 Alicia Marie Flanigan Hnokki frá Dýrfinnustöðum Hörður 6,70
3 Salóme Kristín Haraldsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II Sörli 6,37
4 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Sörli 6,33
5 Ingunn Rán Sigurðardóttir Sindri frá Bræðratungu Sörli 5,93
6 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Þytur 4,60

Fjórgangur V2 – 1 flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Fákur 7,10
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Sörli 7,00
3 Gunnhildur Sveinbjarnardó Sigga frá Reykjavík Fákur 6,93
4 Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga Geysir 6,80
5 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík Fákur 6,50
6 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Sörli 6,40

Fjórgangur V2 – 2 flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásgeir Margeirsson Ernir frá Unnarholti Sörli 6,20
2-3 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Fákur 5,97
2-3 Lilja Bolladóttir Djákni frá Valstrýtu Sörli 5,97
4 Guðlaug Rós Pálmadóttir Oddur frá Miðhjáleigu Sörli 5,03
5 Jóhanna Ólafsdóttir Smári frá Forsæti Sörli 3,83
6 Ólafur Þ Kristjánsson Sturla frá Syðri-Völlum Sörli 3,53

Fjórgangur V2 – unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Björk frá Litla-Dal Sörli 6,80
1-2 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum Sörli 6,80
3 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Sörli 6,77
4 Sigurbjörg Helgadóttir Askur frá Miðkoti Fákur 6,53
5 Sara Dís Snorradóttir Pólon frá Sílastöðum Sörli 6,40
6 Oddur Carl Arason Hlynur frá Húsafelli Hörður 6,07

Fjórgangur V2 – barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti Hörður 6,33
2 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá Sprettur 6,03
3 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 5,90
4 Árný Sara Hinriksdóttir Mídas frá Silfurmýri Sörli 5,63
5 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Fákur 5,37
6 Íris Thelma Halldórsdóttir Toppur frá Runnum Sprettur 4,37

Fjórgangur V5 – 2 flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Helga Björg Sveinsdóttir Karlsefni frá Hvoli Sörli 5,88
2 Ásbjörn Helgi Árnason Fjalar frá Litla-Garði Sörli 5,71
3 Eyjólfur Sigurðsson Aðall frá Áslandi Sörli 5,50
4 Jóhanna Ólafsdóttir Gáski frá Hafnarfirði Sörli 3,21

Fjórgangur V5 – unglingaflokkur  – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Dáð frá Bakkakoti Fákur 5,88
2-3 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg Sörli 5,71
2-3 Sara Sigurlaug Jónasdóttir Tommi frá Laugabóli Sörli 5,71
4 Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði Sörli 5,62
5 Helgi Freyr Haraldsson Viðja frá Valstrýtu Sörli 5,58
6 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Eyvör frá Kálfsstöðum Sörli 2,54

Fjórgangur V5 – barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Una Björt Valgarðsdóttir Katla frá Ási 2 Sörli 5,88
1-2 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Sörli 5,88
3 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 Sörli 5,83
4 Lárey Yrja Brynjarsdóttir Arfur frá Eyjarhólum Sörli 5,62
5 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Sörli 5,42
6 Sóley Raymondsdóttir Blómarós frá Bjarkarhöfða Sörli 0,00

Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Telma Tómasson Forni frá Flagbjarnarholti Sörli 7,10
2 Snorri Dal Greifi frá Grímarsstöðum Sörli 6,86
3 Anna Björk Ólafsdóttir Taktur frá Hrísdal Sörli 6,71
4 Halldór Þorbjörnsson Marel frá Aralind Jökull 6,69
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 Sörli 6,48
6 Sindri Sigurðsson Már frá Votumýri 2 Sörli 5,83

Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Sleipnir 6,31
2 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi Hörður 5,69
3 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 Sörli 4,67
4 Margrét Eir Gunnlaugsdóttir Lóa frá Kálfsstöðum Sörli 3,05

Fimmgangur F2 – 1 flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Sprettur 6,76
2 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 Sörli 6,67
3 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Fákur 6,52
4 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Sörli 6,50
5 Belinda Ottósdóttir Skutla frá Akranesi Dreyri 6,10
6 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum Háfeti 5,36

Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Sörli 6,64
2 Fanndís Helgadóttir Sproti frá Vesturkoti Sörli 6,40
3 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda Fákur 6,33
4 Hulda Ingadóttir Vala frá Eystri-Hól Sprettur 5,71
5 Kolbrún Sif Sindradóttir Styrkur frá Skagaströnd Sörli 5,24
6 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Ballerína frá Hafnarfirði Sörli 5,21

Gæðingaskeið – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði Fákur 8,25
2 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 Sörli 6,33
3 Friðdóra Friðriksdóttir Gná frá Borgarnesi Sörli 5,38
4 Sveinn Ragnarsson Sýn frá Hólum Fákur 3,83
5 Sindri Sigurðsson Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Sörli 2,92
6 Snorri Dal Bakkus frá Stóra-Hofi Sörli 2,42
7 Snorri Dal Hálfmáni frá Hafsteinsstöðum Sörli 0,88

Gæðingaskeið – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Helgi Gíslason Hörpurós frá Helgatúni Fákur 5,63
2 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Sörli 5,38
3 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Sörli 5,17
4 Sigurður Ævarsson Dimma frá Miðhjáleigu Sörli 4,38
5 Barla Catrina Isenbuegel Frami frá Efri-Þverá Fákur 4,29
6 Sveinn Heiðar Jóhannesson Glæsir frá Skriðu Sörli 4,13
7 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Sörli 4,00
8 Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri Sörli 3,54
9 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Kolfreyja frá Hvítárholti Hörður 3,21
10 Hafdís Arna Sigurðardóttir Þór frá Minni-Völlum Sörli 2,83
11 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Sörli 2,04

Gæðingaskeið – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 Sörli 4,17
2 Hulda Ingadóttir Elliði frá Hrísdal Sprettur 3,29
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík Máni 2,92
4 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 Sörli 2,50
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi Hörður 0,25
6 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Sörli 0,17
7 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Sleipnir 0,00

100 m skeið
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Tími
1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ Sörli 7,68
2 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Fákur 7,69
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 Sörli 8,04
4 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Sörli 8,42
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík Máni 9,34
6 Ólafur Örn Þórðarson Ekra frá Skák Geysir 9,71
7 Davíð Snær Sveinsson Ljúflingur frá Íbishóli Sörli 11,71
8 Snorri Dal Hálfmáni frá Hafsteinsstöðum Sörli 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar