Niðurstöður frá íþróttamóti Geysis

  • 1. júní 2020
  • Fréttir

Mynd úr verðlaunaafhendingu í Gæðingaskeiði

Nú er nýlokið feikna sterku íþróttamóti Geysis sem er eitt af stærstu íþróttamótum vorsins. Gríðarleg skráning var á mótið í alla flokka og byrjaði mótið seinnipart föstudags 29.maí og endaði í dag mánudag 1.júní á A-úrslitum í öllum hringvallargreinum mótsins.
Gríðarlega sterk hross tóku þátt í mótinu í öllum flokkum og var gaman að fylgjast með forkeppninni ásamt úrslitum mótsins.
Í dag úrslitadaginn var frábær veðurblíða og var fjöldi fólks í brekkunni að fylgjast með.
Þökkum við öllum keppendum til hamingju með árangurinn um helgina.
Einnig þökkum við öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til við framkvæmdina því án ykkar verður ekkert mót.
Höfundur: Mótanefnd Geysis
Tölt T1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hlynur Guðmundsson Hending frá Eyjarhólum 7,67
2 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 7,63
3-4 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7,43
3-4 Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn 7,43
5-6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7,40
5-6 Steindór Guðmundsson Hallsteinn frá Hólum 7,40
7 Elvar Þormarsson Katla frá Fornusöndum 7,20
8 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri 7,10
9-10 Sigursteinn Sumarliðason Gifta frá Dalbæ 7,07
9-10 Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur frá Grund 7,07
11 Sigursteinn Sumarliðason Skráma frá Skjálg 7,00
12 Arnhildur Helgadóttir Gná frá Kílhrauni 6,93
13 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 6,90
14-15 Guðjón Sigurðsson Ólga frá Miðhjáleigu 6,87
14-15 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 6,87
16 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Lind frá Úlfsstöðum 6,77
17-18 Arnar Bjarki Sigurðarson Megas frá Seylu 6,73
17-18 Gústaf Ásgeir Hinriksson Doktor frá Dallandi 6,73
19 Þorgils Kári Sigurðsson Pandra frá Kaldbak 6,67
20 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A 6,60
21 Kristín Magnúsdóttir Sandra frá Reykjavík 6,50
22 Sara Sigurbjörnsdóttir Hátíð frá Tvennu 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Elvar Þormarsson Katla frá Fornusöndum 7,44
7 Sigursteinn Sumarliðason Gifta frá Dalbæ 7,33
8 Arnhildur Helgadóttir Gná frá Kílhrauni 7,28
9-10 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri 7,11
9-10 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7,11
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 8,06
2 Elvar Þormarsson Katla frá Fornusöndum 7,83
3 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7,67
4 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 7,61
5 Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn 7,56
6 Steindór Guðmundsson Hallsteinn frá Hólum 7,22
Tölt T2
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,13
2 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,90
3 Agnes Hekla Árnadóttir Börkur frá Kvistum 6,77
4 Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 6,73
5 Ólafur Þórisson Sóldís frá Miðkoti 6,67
6 Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ 6,47
7 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla 6,10
8 Hekla Katharína Kristinsdóttir Ýmir frá Heysholti 6,00
9 Sigurður Sigurðarson Narfi frá Áskoti 5,90
10 Dagmar Öder Einarsdóttir Ötull frá Halakoti 5,43
11 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla 5,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,46
2 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 7,38
3 Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ 7,12
4 Agnes Hekla Árnadóttir Börkur frá Kvistum 7,04
5 Ólafur Þórisson Sóldís frá Miðkoti 6,54
6 Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 6,25
Tölt T3
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi 6,83
1-2 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 6,83
3 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 6,80
4 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 6,70
5 Lena Zielinski Rjúpa frá Þjórsárbakka 6,63
6 Kristín Lárusdóttir Elva frá Syðri-Fljótum 6,60
7 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 6,57
8 Marion Duintjer Lyfting frá Rauðalæk 6,43
9-10 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi 6,33
9-10 Lea Schell Jarl frá Lækjarbakka 6,33
11 Eygló Arna Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,30
12 Ólafur Þórisson Víðir frá Miðkoti 6,27
13 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,23
14-16 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum 6,07
14-16 Carolin Annette Boese Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,07
14-16 Högni Freyr Kristínarson Kolbakur frá Hólshúsum 6,07
17 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II 6,03
18 Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 5,87
19 Hallgrímur Birkisson Djákni frá Eystra-Fróðholti 5,53
20-22 Sanne Van Hezel Sylvía frá Skálakoti 5,50
20-22 Heiðar Þormarsson Katla frá Strandarhjáleigu 5,50
20-22 Ragnhildur Benediktsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 5,50
23 Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti 5,43
24 Sigurður B Guðmundsson Vornótt frá Pulu 5,30
25 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Hróbjartur frá Hraunholti 5,20
26 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Húmor frá Kanastöðum 5,17
27 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju 5,07
28 Gunnar Jónsson Grettir frá Miðsitju 5,03
29 Johannes Amplatz Brana frá Feti 4,53
30 Ríkharður Flemming Jensen Trymbill frá Traðarlandi 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Marion Duintjer Lyfting frá Rauðalæk 6,94
7 Lea Schell Jarl frá Lækjarbakka 6,72
8 Eygló Arna Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,67
9 Högni Freyr Kristínarson Kolbakur frá Hólshúsum 6,61
10 Ólafur Þórisson Víðir frá Miðkoti 6,44
11 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum 6,39
12 Carolin Annette Boese Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 7,28
2 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi 6,94
3 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 6,83
4 Lena Zielinski Rjúpa frá Þjórsárbakka 6,78
5 Marion Duintjer Lyfting frá Rauðalæk 6,67
6 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 6,61
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 7,13
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli 7,10
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,83
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,73
5 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi 6,50
6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,43
7 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú 6,07
8 Emma R. Bertelsen Askur frá Miðkoti 6,03
9 Charlotte Seraina Hütter Steingrímur frá Lækjarholti 5,93
10 Erika J. Sundgaard Viktoría frá Miðkoti 5,90
11 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 5,77
12 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 5,67
13 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 5,43
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli 7,44
2 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 7,28
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,89
4 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi 6,78
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,72
6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,61
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi 6,80
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk 6,77
3-4 Védís Huld Sigurðardóttir Gullbrá frá Syðsta-Ósi 6,67
3-4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 6,67
5 Sigurður Steingrímsson Eik frá Sælukoti 6,57
6 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku 6,50
7-8 Sigrún Högna Tómasdóttir Dáti frá Húsavík 6,30
7-8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð 6,30
9 Anna María Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,27
10-11 Þórey Þula Helgadóttir Bragur frá Túnsbergi 6,20
10-11 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,20
12 Jón Ársæll Bergmann Diljá frá Bakkakoti 5,93
13 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 5,67
14 Guðlaug Birta Davíðsdóttir Vonadís frá Holtsmúla 1 4,67
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-3 Sigurður Steingrímsson Eik frá Sælukoti 6,83
1-3 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 6,83
1-3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk 6,83
4-5 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku 6,50
4-5 Védís Huld Sigurðardóttir Gullbrá frá Syðsta-Ósi 6,50
6 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi 6,28
Fj
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl 6,13
2 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri 5,77
3 Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör 5,70
4 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 5,60
5 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,13
6 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti 5,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri 6,06
2 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,00
3-4 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl 5,89
3-4 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti 5,89
5 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,44
6 Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör 0,00
Tölt T4
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,00
2 Halldór Þorbjörnsson Dalur frá Miðengi 5,93
3 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum 5,83
4 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum 5,17
5 Dehlia Jensen Þór frá Sunnuhvoli 3,57
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Halldór Þorbjörnsson Dalur frá Miðengi 6,58
2 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum 6,04
3 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,92
4 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum 5,75
5 Dehlia Jensen Þór frá Sunnuhvoli 4,79
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,20
2 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,83
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 6,57
4 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti 6,50
5 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,30
6-7 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 5,67
6-7 Jón Ársæll Bergmann Sóldís frá Fornusöndum 5,67
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 5,27
9 Bergey Gunnarsdóttir Strengur frá Brú 5,20
10 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I 5,00
11 Sigurbjörg Helga Vignisdóttir Gylling frá Vöðlum 3,67
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,33
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 7,08
3 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7,00
4 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti 6,88
5 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,50
6 Jón Ársæll Bergmann Sóldís frá Fornusöndum 6,38
7 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,21
Tölt T7
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anton Óskar Ólafsson Erpir frá Mið-Fossum 6,10
2 Guðjón Ben Guðmundsson Tannálfur frá Traðarlandi 5,80
3 Eik Elvarsdóttir Tíbrá frá Strandarhjáleigu 5,60
4-5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir María frá Skarði 5,43
4-5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Frakkur frá Tjörn 5,43
6 Þórunn Ólafsdóttir Styrkur frá Kjarri 5,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anton Óskar Ólafsson Erpir frá Mið-Fossum 6,25
2 Guðjón Ben Guðmundsson Tannálfur frá Traðarlandi 6,00
3 Eik Elvarsdóttir Tíbrá frá Strandarhjáleigu 5,75
4-5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir María frá Skarði 5,67
4-5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Frakkur frá Tjörn 5,67
6 Þórunn Ólafsdóttir Styrkur frá Kjarri 5,42
Fjórgangur V1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7,23
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II 7,13
3 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,07
4 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7,03
5 Hlynur Guðmundsson Hending frá Eyjarhólum 6,97
6 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 6,93
7 Arnhildur Helgadóttir Gná frá Kílhrauni 6,87
8 Jakob Svavar Sigurðsson Hraunar frá Vorsabæ II 6,83
9-10 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lottó frá Kvistum 6,77
9-10 Svanhvít Kristjánsdóttir Vorsól frá Grjóteyri 6,77
11 Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti 6,70
12 Sara Sigurbjörnsdóttir Terna frá Fornusöndum 6,67
13 Annie Ivarsdottir Loki frá Selfossi 6,60
14 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A 6,57
15-16 Hekla Katharína Kristinsdóttir Ýmir frá Heysholti 6,53
15-16 Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ 6,53
17 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Örn frá Gljúfurárholti 6,47
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir Hrafn frá Markaskarði 6,27
19 Gunnlaugur Bjarnason Erpir frá Blesastöðum 2A 6,20
20 Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla 5,87
21 Sigursteinn Sumarliðason Alrún frá Dalbæ 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Svanhvít Kristjánsdóttir Vorsól frá Grjóteyri 6,93
7 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 6,80
8-9 Jakob Svavar Sigurðsson Hraunar frá Vorsabæ II 6,67
8-9 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lottó frá Kvistum 6,67
10 Arnhildur Helgadóttir Gná frá Kílhrauni 6,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7,47
2 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,27
3 Svanhvít Kristjánsdóttir Vorsól frá Grjóteyri 7,17
4 Hlynur Guðmundsson Hending frá Eyjarhólum 7,13
5-6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II 7,07
5-6 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7,07
Fjórgangur V2
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 6,87
2 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,80
3 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,63
4 Eyrún Ýr Pálsdóttir Veröld frá Dalsholti 6,50
5-6 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6,43
5-6 Lea Schell Palesander frá Heiði 6,43
7 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri 6,40
8-9 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 6,37
8-9 Arnar Bjarki Sigurðarson Ársól frá Sunnuhvoli 6,37
10-11 Fanney Guðrún Valsdóttir Vandi frá Vindási 6,33
10-11 Kristín Lárusdóttir Kúla frá Laugardælum 6,33
12 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 6,23
13-14 Ólafur Þórisson Víðir frá Miðkoti 6,20
13-14 Hallgrímur Birkisson Sóley frá Skjólbrekku 6,20
15-17 Marion Duintjer Lyfting frá Rauðalæk 6,17
15-17 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 6,17
15-17 Teitur Árnason Blængur frá Hofsstaðaseli 6,17
18-19 Hekla Katharína Kristinsdóttir Tinni frá Grund 6,13
18-19 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,13
20 Eygló Arna Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,07
21 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Hríð frá Hábæ 5,97
22 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum 5,93
23 Jón Bjarni Smárason Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 5,90
24-25 Ragnhildur Benediktsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 5,80
24-25 Jóhann Kristinn Ragnarsson Tign frá Vöðlum 5,80
26 Sanne Van Hezel Sylvía frá Skálakoti 5,73
27 Carolin Annette Boese Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 5,67
28 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju 5,40
29 Gunnar Marteinsson Djákni frá Steinsholti II 5,07
30 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Trú frá Ási 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri 6,47
7 Kristín Lárusdóttir Kúla frá Laugardælum 6,40
8 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 6,27
9 Fanney Guðrún Valsdóttir Vandi frá Vindási 6,23
10 Arnar Bjarki Sigurðarson Ársól frá Sunnuhvoli 6,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 7,17
2 Lea Schell Palesander frá Heiði 6,83
3 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri 6,70
4 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,60
5 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6,57
6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Veröld frá Dalsholti 6,50
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 7,07
2 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 6,90
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,77
4 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,63
5 Charlotte Seraina Hütter Styrkur frá Kvíarhóli 6,47
6 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 6,40
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,37
8 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,30
9 Sunna Lind Ingibergsdóttir Gríma frá Brautarholti 6,20
10 Emma R. Bertelsen Askur frá Miðkoti 6,13
11 Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 6,07
12 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak 6,03
13-15 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Víkingur frá Hrafnsholti 5,73
13-15 Erika J. Sundgaard Viktoría frá Miðkoti 5,73
13-15 Lara Alexie Ragnarsdóttir Tígulás frá Marteinstungu 5,73
16 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ævar frá Galtastöðum 5,60
17 Aníta Rós Róbertsdóttir Særós frá Þjórsárbakka 5,57
18-19 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Glanni frá Hofi 5,43
18-19 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 5,43
20 Bergrún Halldórsdóttir Andvari frá Lágafelli 5,33
21 Marie-Christin Leusmann Galdur frá Eskiholti II 3,97
22 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Sveinn ungi frá Árbakka 3,03
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 6,87
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,50
8 Emma R. Bertelsen Askur frá Miðkoti 6,30
9 Sunna Lind Ingibergsdóttir Gríma frá Brautarholti 6,20
10 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 7,13
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,03
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 6,93
4 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 6,77
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,73
6 Charlotte Seraina Hütter Styrkur frá Kvíarhóli 6,33
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,97
2 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi 6,80
3 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,47
4 Arndís Ólafsdóttir Júpiter frá Magnússkógum 6,33
5 Jón Ársæll Bergmann Diljá frá Bakkakoti 6,30
6 Jón Ársæll Bergmann Hrafndís frá Ey I 6,27
7 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti 6,17
8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk 6,10
9-10 Sigrún Högna Tómasdóttir Dúett frá Torfunesi 5,93
9-10 Anna María Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum 5,93
11-12 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku 5,90
11-12 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 5,90
13-14 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 5,70
13-14 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 5,70
15 Bertha M. Róberts Róbertsdótti Harpa frá Silfurmýri 5,57
16 Lilja Dögg Ágústsdóttir Vigri frá Reykjavík 5,50
17 Lilja Dögg Ágústsdóttir Magni frá Kaldbak 5,43
18 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð 5,03
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,90
2-3 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi 6,47
2-3 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,47
4-5 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti 6,43
4-5 Arndís Ólafsdóttir Júpiter frá Magnússkógum 6,43
6 Jón Ársæll Bergmann Hrafndís frá Ey I 6,20
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,03
2 Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör 6,00
3 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi 5,63
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 5,57
5 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,47
6 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl 5,43
7 Þórunn Ólafsdóttir Styrkur frá Kjarri 5,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl 6,10
2 Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör 6,00
3 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 5,97
4 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,93
5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 5,67
6 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi 4,90
Fimmgangur F1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórarinn Ragnarsson Ronja frá Vesturkoti 7,23
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 7,10
3 Arnar Bjarki Sigurðarson Ramóna frá Hólshúsum 6,90
4 Hjörvar Ágústsson Ás frá Kirkjubæ 6,87
5 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 6,73
6 Hjörvar Ágústsson Gletta frá Litla-Dunhaga II 6,23
7 Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri 5,77
8 Guðjón Sigurðsson Frigg frá Varmalandi 5,13
9 Larissa Silja Werner Páfi frá Kjarri 5,10
10-13 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 0,00
10-13 Þórarinn Ragnarsson Glaður frá Kálfhóli 2 0,00
10-13 Þórarinn Ragnarsson Vörður frá Vindási 0,00
10-13 Hlynur Guðmundsson Marín frá Lækjarbrekku 2 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 7,62
2 Hjörvar Ágústsson Ás frá Kirkjubæ 7,00
3 Arnar Bjarki Sigurðarson Ramóna frá Hólshúsum 6,86
4 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 6,71
5 Þórarinn Ragnarsson Ronja frá Vesturkoti 6,21
6 Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri 6,07
Fimmgangur F2
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 7,07
2 Teitur Árnason Njörður frá Feti 6,77
3 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá 6,60
4 Ólafur Ásgeirsson Hekla frá Einhamri 2 6,43
5 Davíð Jónsson Haukur frá Skeiðvöllum 6,40
6 Sandra Pétursdotter Jonsson Marel frá Aralind 6,33
7-8 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 6,30
7-8 Arnar Bjarki Sigurðarson Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,30
9 Lea Schell Tinna frá Lækjarbakka 6,27
10-12 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,17
10-12 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Blíða frá Ytri-Skógum 6,17
10-12 Hulda Gústafsdóttir Skrýtla frá Árbakka 6,17
13 Sólon Morthens Gnúpur frá Dalbæ 6,13
14 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Árdís frá Litlalandi 6,03
15 Sigríkur Jónsson Dökkvi frá Syðri-Úlfsstöðum 5,83
16 Marion Duintjer Þoka frá Rauðalæk 5,80
17 Ólafur Þórisson Gefjun frá Miðkoti 5,40
18 Sara Pesenacker Flygill frá Þúfu í Landeyjum 5,30
19 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Styrmir frá Hrafnagjá 5,10
20-21 Arnhildur Helgadóttir Daggrós frá Hjarðartúni 5,00
20-21 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum 5,00
22 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Fursti frá Kanastöðum 4,83
23-24 Þorgils Kári Sigurðsson Spyrnir frá Bárubæ 0,00
23-24 Róbert Bergmann Vaka frá Bakkakoti 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,52
7 Arnar Bjarki Sigurðarson Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,43
8 Sandra Pétursdotter Jonsson Marel frá Aralind 6,24
9 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 6,12
10 Lea Schell Tinna frá Lækjarbakka 6,10
11 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Blíða frá Ytri-Skógum 5,69
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 7,14
2 Teitur Árnason Njörður frá Feti 6,90
3 Davíð Jónsson Haukur frá Skeiðvöllum 6,67
4 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,64
5 Ólafur Ásgeirsson Hekla frá Einhamri 2 6,45
6 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá 5,60
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Eldur frá Hrafnsholti 6,37
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli 6,20
3 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,17
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 5,80
5 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 5,67
6 Viktoría Eik Elvarsdóttir Nætursól frá Syðra-Skörðugili 5,10
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 4,80
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Eldur frá Hrafnsholti 6,83
2 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,71
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 6,64
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli 6,50
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Nætursól frá Syðra-Skörðugili 5,40
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 4,69
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Sigur frá Sunnuhvoli 6,40
2 Sigurður Steingrímsson Ýmir frá Skíðbakka I 6,33
3 Védís Huld Sigurðardóttir Elva frá Miðsitju 6,30
4 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum 6,07
5 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,03
6-7 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 5,93
6-7 Jón Ársæll Bergmann Vonar frá Eystra-Fróðholti 5,93
8 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum 5,83
9 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sölvi frá Tjarnarlandi 5,40
10 Herdís Björg Jóhannsdóttir Vösk frá Vöðlum 5,30
11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum 4,80
12 Lilja Dögg Ágústsdóttir Blíða frá Hömluholti 4,77
13 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði 4,47
14 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti 4,33
15 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 4,23
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Steingrímsson Ýmir frá Skíðbakka I 6,24
2-3 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6,10
2-3 Jón Ársæll Bergmann Vonar frá Eystra-Fróðholti 6,10
4 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,07
5 Védís Huld Sigurðardóttir Sigur frá Sunnuhvoli 6,02
6 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum 5,81

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<