Niðurstöður frá Metamóti Spretts

  • 4. september 2023
  • Fréttir

Mynd: Anna G.

Metamót Spretts fór fram um helgina en mótið markar einnig lok keppnistímabilsins hér á landi.

Ágætis þátttaka var á mótinu þó veðurspáin var ekki spennandi fyrir helgina. Rættist þó ágætlega úr veðrinu.

Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson unnu A flokkinn með 8,73 í einkunn og B flokkinn vann Snæfinnur frá Hvammi og Sigurður Sigurðarson með 8,78 í einkunn.

Esja frá Miðsitju og Birna Káradóttir unnu A flokk áhugamanna og B flokk áhugamanna vann Vinur frá Sauðárkróki og Hrafnhildur Jónsdóttir.

Gæðingatölt atvinnumanna vann Matthías Leó Matthíasson á Hágangi frá Auðsholtshjáleigu og í flokki áhugamanna var það Auður Stefánsdóttir á Söru frá Vindási sem fór með sigur úr bítum. Tölt T3 1. flokk vann Vignir Siggeirsson á Vordísi frá Hemlu og 2. flokk vann Rósa Valdimarsdóttir á Kopari frá Álfhólum.

Konráð Valur vann báðar kappreiðarnar. 250 m. skeiðið á Kastori frá Garðshorn á Þelamörk og 150 m. skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu. Ljósaskeiðið var einnig á sínum stað og unnu þeir Konráð og Kjarkur það.

Heildarniðurstöður frá mótinu er hægt að sjá HÉR

A flokkur – A úrslit – Atvinnumenn
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,73
2 Jökull frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,72
3 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,69
4 Rosi frá Berglandi I Guðmar Freyr Magnússon 8,62
5 Luther frá Vatnsleysu Sigurður Sigurðarson 8,59
6 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,59
7 Kolbeinn frá Hrafnsholti Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,53
8 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,51

A flokkur – A úrslit – Áhugamenn
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Esja frá Miðsitju Birna Káradóttir 8,47
2 Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi Bergey Gunnarsdóttir 8,42
3 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 8,40
4 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson 8,32
5 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir 8,27
6 Spölur frá Efri-Þverá Halldór Svansson 8,10
7 Eldey frá Þjóðólfshaga 1 Kristinn Már Sveinsson 7,98
8 Sif frá Akranesi Ólafur Guðmundsson 7,90

B flokkur – A úrslit – Atvinnumenn
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Snæfinnur frá Hvammi Sigurður Sigurðarson 8,78
2 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,75
3 Vordís frá Hemlu II Vignir Siggeirsson 8,66
4-5 Marín frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson 8,63
4-5 Pandra frá Kaldbak Lea Schell 8,63
6 Karítas frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,57
7 Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson 8,53
8 Bjarkey frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,39

B flokkur – A úrslit – Áhugamenn
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir 8,58
2 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,54
3 Fákur frá Bólstað Laura Diehl 8,49
4 Katla frá Brimilsvöllum Gunnar Tryggvason 8,47
5 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson 8,47
6 Gletta frá Hólateigi Hermann Arason 8,45
7 Vafi frá Efri-Þverá Halldór Svansson 8,36
8 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir 8,36

Gæðingatölt – Atvinnumenn – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Hágangur frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,63
2 Skör frá Kletti Þórdís Fjeldsteð 8,39
3 Hlekkur frá Lyngholti Orri Snorrason 8,21
4 Dimma frá Finnastöðum Vilfríður Sæþórsdóttir 0,81

Gæðingatölt – Áhugamenn – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir 8,57
2 Kopar frá Álfhólum Rósa Valdimarsdóttir 8,51
3 Alda frá Bakkakoti Laura Diehl 8,44
4 Harpa frá Horni Erla Katrín Jónsdóttir 8,40
5 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,38
6 Breki frá Sunnuhvoli Sigurður Sigurðsson 8,31
7 Hilda frá Oddhóli Birna Ólafsdóttir 8,28
8 Eldur frá Borgarnesi Ólafur Guðmundsson 8,24

Tölt T3 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Vignir Siggeirsson Vordís frá Hemlu II 7,22
2-3 Herdís Lilja Björnsdóttir Garpur frá Seljabrekku 7,11
2-3 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 7,11
4 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,06
5 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,72
6 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri 6,56

Tölt T3 – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum 6,61
2 Laura Diehl Fákur frá Bólstað 6,50
3 Halldór Svansson Órói frá Efri-Þverá 6,33
4 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti 6,06
5 Ólafur Guðmundsson Eldur frá Borgarnesi 5,89
6 Katrín Diljá Vignisdóttir Rás frá Feti 5,50
7 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 4,33

Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 22,28
2 Daníel Gunnarsson Skálmöld frá Torfunesi 22,67
3 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 23,03
4 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 23,87
5 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku 24,56
6 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 24,61
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 24,63
8 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 24,65

Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,44
2 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 14,50
3 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,70
4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 14,85
5 Guðmar Freyr Magnússon Vinátta frá Árgerði 15,26
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 15,39
7 Klara Sveinbjörnsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 15,40
8 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 15,45
9 Halldór Svansson Gammur frá Efri-Þverá 15,55
10 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 15,89
11 Hafþór Hreiðar Birgisson Vilma frá Melbakka 15,94
12 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 16,00
13 Unnur Sigurpálsdóttir Elva frá Miðsitju 16,79
14 Herdís Björg Jóhannsdóttir Urla frá Pulu 17,64
15-17 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrappur frá Stóru-Ásgeirsá 0,00
15-17 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 0,00
15-17 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00

Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,78
2 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 8,26
3 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 8,27
4 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 8,33
5 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 8,42
6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 8,62
7 Hafþór Hreiðar Birgisson Vilma frá Melbakka 8,68
8 Ingunn Ingólfsdóttir Röst frá Hólum 9,01
9 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 9,06
10 Halldór Svansson Gammur frá Efri-Þverá 9,11
11 Daníel Gunnarsson Míla frá Staðartungu 9,48
12 Halldór P. Sigurðsson Tara frá Hvammstanga 9,51
13 Ólafur Guðmundsson Niður frá Miðsitju 9,54
14 Hulda Þorkelsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 10,43
15-16 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Glæða frá Akureyri 0,00
15-16 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar