Niðurstöður frá Mývatn Open

  • 5. mars 2023
  • Fréttir

Úrslitin í tölti T1 í 1. flokk. Mynd: Elfa Ágústsdótir

Mývatn Open var haldið í gær í blíðskaparviðri.

Mývatn open var haldið í gær í blíðskaparviðri en hér fyrir neðan eru úrslit frá mótinu. Keppt var í A og B flokki og tölti en Lokbrá frá Hafsteinsstöðum vann A flokkinn en knapi á henni var Skapti Steinbjörnsson og hlutu þau 8,76 í einkunn. Í B flokknum var boðið upp á tvo flokka. 1. flokk vann Díana frá Akureyri og Erlingur Ingvarsson með 8,59 í einkunn en í 2. flokk var það Steini frá Skjólgarði og Steingrímur Magnússon sem vann með 8,36 í einkunn. Í töltinu var einnig boðið upp á tvö flokka. 1. flokk vann Höskuldur Jónsson á Orra frá Sámsstöðum með 7,17 í einkunn og í 2. flokk var það Birta Rós Arnarsdóttir á Kvik frá Torfunesi sem vann með 5,50 í einkunn.

A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,76
2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,31
3 Gyllingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,27
4 Sólbjartur frá Akureyri Guðmundur Karl Tryggvason 8,24
5 Paradís frá Gullbringu Einar Ben Þorsteinsson 8,21
6 Kólga frá Akureyri Atli Sigfússon 7,79
7 Etýða frá Torfunesi Höskuldur Jónsson 7,17
8 Gljásteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 0,00

A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,71
2 Etýða frá Torfunesi Höskuldur Jónsson 8,41
3 Gljásteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,38
4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,36
5 Kólga frá Akureyri Atli Sigfússon 8,33
6 Gyllingur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,30
7 Paradís frá Gullbringu Einar Ben Þorsteinsson 8,26
8 Sólbjartur frá Akureyri Guðmundur Karl Tryggvason 8,23
9 Kjalar frá Kili Birna Hólmgeirsdóttir 7,33

B flokkur Gæðingaflokkur 1 A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Díana frá Akureyri Erlingur Ingvarsson 8,59
2 Jökull frá Nautabúi Magnús Bragi Magnússon 8,51
3 Bjarmi frá Akureyri Guðmundur Karl Tryggvason 8,50
4 Kátína frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,37
5-6 Hreyfing frá Akureyri Atli Sigfússon 8,34
5-6 Þekking frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,34
7 Freyja frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson 8,31
8 Lukka frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 0,00

B flokkur Gæðingaflokkur 1 Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Díana frá Akureyri Erlingur Ingvarsson 8,66
2-3 Bjarmi frá Akureyri Guðmundur Karl Tryggvason 8,54
2-3 Jökull frá Nautabúi Magnús Bragi Magnússon 8,54
4-5 Lukka frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,43
4-5 Hreyfing frá Akureyri Atli Sigfússon 8,43
6 Kátína frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,33
7-8 Þekking frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,31
7-8 Freyja frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson 8,31
9 Þrá frá Litla-Hóli Atli Sigfússon 8,29
10 Kátína frá Steinnesi Katrín Von Gunnarsdóttir 7,43

B flokkur  Gæðingaflokkur 2  A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Steini frá Skjólgarði Steingrímur Magnússon 8,36
2 Kristall frá Akureyri Aldís Ösp Sigurjónsd. 8,34
3 Kvik frá Torfunesi Birta Rós Arnarsdóttir 8,19
4 Elísa frá Húsavík Katrín Von Gunnarsdóttir 8,03
5 Prakkari frá Hlíðarenda Eva Herz 7,81
6 Sörli frá Eyjardalsá Anna Guðný Baldursdóttir 7,80
7 Sólon frá Fornhaga II Ellen During 7,79
8 Háey frá Torfunesi Inga Ingólfsdóttir 7,66

B flokkur  Gæðingaflokkur 2 Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Kristall frá Akureyri Aldís Ösp Sigurjónsd. 8,31
2 Steini frá Skjólgarði Steingrímur Magnússon 8,29
3 Elísa frá Húsavík Katrín Von Gunnarsdóttir 8,21
4 Sólon frá Fornhaga II Ellen During 8,16
5 Kvik frá Torfunesi Birta Rós Arnarsdóttir 7,96
6 Sörli frá Eyjardalsá Anna Guðný Baldursdóttir 7,94
7 Háey frá Torfunesi Inga Ingólfsdóttir 7,86
8 Prakkari frá Hlíðarenda Eva Herz 7,79
9 Pílatus frá Hlíðarenda Paula Elfgard Brigitte Lepke 7,70
10 Móa frá Torfunesi Elísabet Þráinsdóttir 7,40

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 6,80
2 Erlingur Ingvarsson Díana frá Akureyri 6,70
3 Skapti Steinbjörnsson Lukka frá Hafsteinsstöðum 6,50
4 Einar Kristján Eysteinsson Hekla frá Tjarnarlandi 6,30
5-7 Jóhann Magnússon Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,20
5-7 Erlingur Ingvarsson Bæn frá Húsavík 6,20
5-7 Magnús Bragi Magnússon Þvílík Snilld frá Skeggsstöðum 6,20
8 Atli Sigfússon Hreyfing frá Akureyri 5,80
9 Birna Hólmgeirsdóttir Harpa frá Akureyri 5,50
10 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 0,00

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 7,17
2 Erlingur Ingvarsson Díana frá Akureyri 7,00
3 Magnús Bragi Magnússon Þvílík Snilld frá Skeggsstöðum 6,83
4-5 Skapti Steinbjörnsson Lukka frá Hafsteinsstöðum 6,50
4-5 Jóhann Magnússon Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,50
6 Einar Kristján Eysteinsson Hekla frá Tjarnarlandi 6,33
7 Atli Sigfússon Hreyfing frá Akureyri 6,17

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birta Rós Arnarsdóttir Kvik frá Torfunesi 5,70
2 Katrín Von Gunnarsdóttir Elísa frá Húsavík 5,20
3 Elísabet Þráinsdóttir Móa frá Torfunesi 5,00
4 Paula Elfgard Brigitte Lepke Pílatus frá Hlíðarenda 4,50
5 Hildur Helga Kolbeinsd. Bergen Þruma frá Hraunkoti 3,80
6 Marthe Vik Vårhus Lísa frá Hraunkoti 1,30

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birta Rós Arnarsdóttir Kvik frá Torfunesi 5,50
2 Katrín Von Gunnarsdóttir Elísa frá Húsavík 5,33
3-4 Elísabet Þráinsdóttir Móa frá Torfunesi 4,67
3-4 Hildur Helga Kolbeinsd. Bergen Þruma frá Hraunkoti 4,67
5 Paula Elfgard Brigitte Lepke Pílatus frá Hlíðarenda 3,83
6 Marthe Vik Vårhus Lísa frá Hraunkoti 3,33

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar