Niðurstöður frá opna gæðingamóti Hrings

Opið gæðingamót Hrings fór fram síðustu helgi á Hringholtsvellinum. Keppt var í gæðingakeppni ásamt tölti, 250m. skeiði og 100 m. skeiði.
Mótið var jafnframt úrtaka fyrir hestamannafélögin Funa, Grana, Hring, Létti og Þjálfa en einnig verður boðið upp á úrtöku fyrir félögin næstu helgi á félagssvæði Léttis á Akureyri. Á því móti verður einnig úrtaka fyrir félögin Glæsi og Þráinn.
Hestamannafélagið Léttir á rétt á að senda frá sér fjóra fulltrúa, Hringur og Funi tvo og Þjálfi, Grani, Þráinn, og Glæsir einn fulltrúa í hverjum flokk.
Niðurstöður frá mótinu er hér fyrir neðan
A flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Korka frá Litlu-Brekku Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 8,59
2 Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 8,41
3 Mánadís frá Litla-Dal Ragnar Stefánsson Léttir 8,37
4 Sproti frá Sauðholti 2 Svavar Örn Hreiðarsson Hringur 8,30
5 Hera frá Skáldalæk Egill Már Þórsson Hringur 8,29
6 Kopar frá Hrafnagili Rúnar Júlíus Gunnarsson Hringur 8,13
7 Stillir frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson Léttir 8,06
8 Svarta Rós frá Papafirði Bil Guðröðardóttir Hringur 7,93
9 Náttar frá Dalvík Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur 7,88
10-11 Harpa frá Akureyri Birna Hólmgeirsdóttir Þjálfi 7,85
10-11 Meitill frá Torfunesi Birna Hólmgeirsdóttir Þjálfi 7,85
12 Vissa frá Jarðbrú Bjarki Fannar Stefánsson Hringur 7,46
13 Hrappur frá Dalvík Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur 7,25
14 Össi frá Gljúfurárholti Fanndís Viðarsdóttir Léttir 0,00
A flokkur – A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 8,60
2 Mánadís frá Litla-Dal Ragnar Stefánsson Léttir 8,46
3 Stillir frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson Léttir 8,32
4 Kopar frá Hrafnagili Rúnar Júlíus Gunnarsson Hringur 7,98
5 Hera frá Skáldalæk Guðröður Ágústson * Hringur 7,78
6 Svarta Rós frá Papafirði Bil Guðröðardóttir Hringur 0,00
B flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Þytur frá Narfastöðum Viðar Bragason Léttir 8,55
2 Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson Léttir 8,51
3 Lotta frá Björgum Viðar Bragason Léttir 8,40
4 Klaki frá Draflastöðum Viðar Bragason Léttir 8,39
5 Valþór frá Enni Bjarki Fannar Stefánsson Hringur 8,32
6 Fjölnir frá Hólshúsum Klara Ólafsdóttir Funi 8,29
7 Ísfeldur frá Miðhúsum Birgir Árnason Hringur 8,24
8 Menja frá Hléskógum Ragnar Stefánsson Léttir 8,09
9 Vafi frá Dalvík Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur 8,03
10 Áma frá Hrafnsstöðum Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur 8,03
11 Vinur frá Torfunesi Birna Hólmgeirsdóttir Þjálfi 7,98
12 Kvik frá Torfunesi Inga Ingólfsdóttir Þjálfi 7,94
13 Héla frá Litla-Dal Svavar Örn Hreiðarsson Hringur 7,86
14 Aldey frá Torfunesi Inga Ingólfsdóttir Þjálfi 7,46
B flokkur – A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson Léttir 8,64
2 Ísfeldur frá Miðhúsum Birgir Árnason Hringur 8,34
3 Klaki frá Draflastöðum Viðar Bragason Léttir 8,34
4 Fjölnir frá Hólshúsum Klara Ólafsdóttir Funi 8,28
5 Menja frá Hléskógum Ragnar Stefánsson Léttir 8,17
6 Vafi frá Dalvík Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur 8,08
Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Arnór Darri Kristinsson Björk frá Árhóli Hringur 8,32
2 Arnór Darri Kristinsson Nóta frá Dalvík Hringur 8,31
3 Guðrún Elín Egilsdóttir Rökkvi frá Miðhúsum Léttir 8,28
4 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 8,24
5 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum Léttir 8,23
6 Rakel Sara Atladóttir Glaður frá Grund Hringur 8,18
7 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ Léttir 8,07
8 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Frægur frá Hólakoti Léttir 8,05
9 Jósef Orri Axelsson Aspar frá Ytri-Bægisá I Léttir 8,00
10 Viktor Arnbro Þórhallsson Hljóður frá Sauðafelli Funi 7,85
Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Arnór Darri Kristinsson Björk frá Árhóli Hringur 8,45
2 Jósef Orri Axelsson Aspar frá Ytri-Bægisá I Léttir 8,40
3 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum Léttir 8,29
4 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Frægur frá Hólakoti Léttir 8,27
5 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 8,16
6 Rakel Sara Atladóttir Glaður frá Grund Hringur 5,14
Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sveinfríður Ólafsdóttir Mánadís frá Akureyri Léttir 8,30
2 Aldís Arna Óttarsdóttir Þokki frá Úlfsstöðum Léttir 8,28
3 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri Léttir 8,27
4 Bil Guðröðardóttir Freddi frá Sauðanesi Hringur 8,23
5 Margrét Ásta Hreinsdóttir Dagur frá Björgum Léttir 8,16
6 Áslaug Ýr Sævarsdóttir Roði frá Ytri-Brennihóli Léttir 8,15
7 Margrét Ásta Hreinsdóttir Hrólfur frá Fornhaga II Léttir 8,14
8 Embla Lind Ragnarsdóttir Þoka frá Hléskógum Léttir 8,13
9 Aldís Arna Óttarsdóttir Töfri frá Akureyri Léttir 8,02
10 Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir frá Húsanesi Léttir 7,87
11 Bil Guðröðardóttir Dögun frá Viðarholti Hringur 7,81
12 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Héðinn frá Stóra-Bakka Léttir 7,66
13 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Skottís frá Skeggjastöðum Léttir 7,59
Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Margrét Ásta Hreinsdóttir Hrólfur frá Fornhaga II Léttir 8,35
2 Sveinfríður Ólafsdóttir Mánadís frá Akureyri Léttir 8,32
3-4 Embla Lind Ragnarsdóttir Þoka frá Hléskógum Léttir 8,23
3-4 Áslaug Ýr Sævarsdóttir Roði frá Ytri-Brennihóli Léttir 8,23
5 Bil Guðröðardóttir Freddi frá Sauðanesi Hringur 8,15
6 Aldís Arna Óttarsdóttir Þokki frá Úlfsstöðum Léttir 2,06
B flokkur ungmenna – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk Léttir 8,40
2 Sofia Anna Margareta Baeck Jarl frá Sámsstöðum Léttir 8,24
3 Sofia Anna Margareta Baeck Kolfinna frá Björgum Léttir 8,22
4 Ingunn Birna Árnadóttir Dýrlingur frá Lundum II Léttir 7,78
B flokkur ungmenna – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sofia Anna Margareta Baeck Jarl frá Sámsstöðum Léttir 8,25
2 Ingunn Birna Árnadóttir Dýrlingur frá Lundum II Léttir 7,29
Tölt T1
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum Léttir 7,33
2 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hátíð frá Haga Hringur 5,63
3 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi Hringur 5,37
4 Inga Ingólfsdóttir Kvik frá Torfunesi Þjálfi 4,33
5 Bjarki Fannar Stefánsson Valþór frá Enni Hringur 0,00
Tölt T1 – A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hátíð frá Haga Hringur 5,56
2 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi Hringur 5,39
3 Inga Ingólfsdóttir Kvik frá Torfunesi Þjálfi 4,83
Skeið 250m P1
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Tími
1 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði Funi 26,32
2-4 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni Léttir 0,00
2-4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum Hringur 0,00
2-4 Svavar Örn Hreiðarsson Bylur frá Syðra-Garðshorni Hringur 0,00
Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Tími
1 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka Hringur 8,12
2 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði Funi 8,25
3 Klara Ólafsdóttir Fjöður frá Miðhúsum Léttir 8,54
4-5 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum Hringur 8,56
4-5 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni Léttir 8,56
6 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík Hringur 8,95
7 Viktor Arnbro Þórhallsson List frá Svalbarða Funi 10,39
8-11 Ólöf Bjarki Antons Rúsína Hvannarót frá Tóftum Hringur 0,00
8-11 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum Hringur 0,00
8-11 Bjarki Fannar Stefánsson Snædís frá Dalvík Hringur 0,00
8-11 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík Hringur 0,00