Niðurstöður frá Punktamóti Skagfirðings og skeiðleikum

  • 9. júní 2023
  • Fréttir
Knapar keppast við að ná sér í miða á Íslandsmót

Í gær fór fram Punktamót Skagfirðings og skeiðleikar á Hólum. Íslandsmót fullorðinna og ungmenna verður haldið á Selfossi og til að öðlast þáttökurétt á mótinu þurfa knapar að hafa náð ákveðni lágmarkseinkunn. Voru nokkrir sem nældu sér í miða á Íslandsmót í gær t.d. þeir Finnbogi Bjarnason á Kötlu frá Ytra-Vallholti og Þórarinn Eymundsson á Þráni frá Flagbjarnarholti en þeir hlutu 7,50 í tölti en lágmarkseinkunn inn á Íslandsmót er 7,40 í tölti.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður punktamótsins og skeiðleikana en HÉR er hægt að sjá hve lágmörkin eru fyrir Íslandsmót. Þeir sem náðu lágmörkum eru stjörnumerktir.

Niðurstöður

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1-2 Finnbogi Bjarnason Katla frá Ytra-Vallholti 7,50
*1-2 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,50
3 Barbara Wenzl Gola frá Tvennu 7,07
4 Þorsteinn Björn Einarsson Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,70

Tölt T1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum 6,67
*2 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6,63

Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Finnbogi Bjarnason Leikur frá Sauðárkróki 7,27
*2 Klara Sveinbjörnsdóttir Vorbrá frá Efra-Langholti 7,00

Tölt T2 – Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingiberg Daði Kjartansson Sóley frá Stóra-Gerði 5,83

Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Staka frá Hólum 6,93
2 Þórarinn Eymundsson Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 6,70
3 Barbara Wenzl Spenna frá Bæ 6,60
4 Bjarki Fannar Stefánsson Valþór frá Enni 6,33
5 Klara Sveinbjörnsdóttir Vorbrá frá Efra-Langholti 6,20
6 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Kjarkur frá Kambi 5,73

Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 7,13
*2 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 7,00
*3 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 6,93
4 Finnbogi Bjarnason Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 6,67
5 Bjarni Jónasson Tónn frá Álftagerði 6,43
6 Friðrik Þór Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 6,37
7 Bjarni Jónasson Eind frá Grafarkoti 6,03
8 Friðrik Þór Stefánsson Glódís frá Glæsibæ 5,17
9 Jóhanna Friðriksdóttir Jökull frá Stóru-Ásgeirsá 0,00

Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Freydís Þóra Bergsdóttir Burkni frá Narfastöðum 6,17

Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 2 7,58
*2 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 7,25
3 Pétur Örn Sveinsson Hera frá Saurbæ 6,67
4 Unnur Sigurpálsdóttir Elva frá Miðsitju 0,00

Gæðingaskeið PP1 –  Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Freydís Þóra Bergsdóttir Burkni frá Narfastöðum 5,08
2 Björg Ingólfsdóttir Korgur frá Garði 2,38

Skeið 250m P1- Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
*1 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 23,32
*2 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 24,46
3 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 24,75

Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Daníel Gunnarsson Skálmöld frá Torfunesi 15,45
2 Guðmar Freyr Magnússon Vinátta frá Árgerði 15,62
3 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 16,45
4 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 16,58
5-7 Rakel Eir Ingimarsdóttir Surtsey frá Fornusöndum 0,00
5-7 Pétur Örn Sveinsson Hera frá Saurbæ 0,00
5-7 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 0,00

Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
*1 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 7,81
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gullbrá frá Lóni 8,21
3 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 8,23
4 Finnbogi Bjarnason Stolt frá Laugavöllum 8,34
5 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 8,38
6 Halldór P. Sigurðsson Slæða frá Stóru-Borg syðri 8,63
7 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 8,66
8 Sigrún Rós Helgadóttir Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 8,66
9 Atli Freyr Maríönnuson Haukur frá Dalvík 8,72
10 Þorsteinn Björn Einarsson Mergur frá Kálfsstöðum 9,29
11 Viktoría Eik Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki 9,58
12 Rakel Eir Ingimarsdóttir Surtsey frá Fornusöndum 0,00

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar