Niðurstöður frá Suðurlandsmóti yngri flokkanna

  • 22. ágúst 2023
  • Fréttir
Suðurlandsmót yngri flokkanna fór fram um síðustu helgi

Ágætis þátttaka var á mótinu en hægt er að sjá heildarniðurstöður mótsins HÉR.

Í barnaflokki voru þær sigursælastar Apríl Björk Þórisdóttir og Linda Guðbjörg Friðriksdóttir. Apríl Björk vann tölt T3 á Lilju frá Kvistum og slaktaumatölt T4 á Bruna frá Varmá og Linda vann fjórgang V2 og tölt T7 á Tenór frá Litlu-Sandvík.

Sara Dís Snorradóttir vann fimmgang F2 í unglingaflokki. Guðný Dís vann fjórganginn á Hraunari frá Vorsabæ II og tölt T3 vann Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti. Slaktaumatöltið vann Matthías Sigurðsson á Dýra frá Hrafnkelsstöðum en hann vann einnig gæðingaskeiðið á Tign frá Fornusöndum. Dagur Sigurðsson og Tromma frá Skúfslæk unnu 100 m. skeiðið og tölt T7 vann Steinunn Lilja Guðnadóttir á Skírni frá Þúfu í Landeyjum.

Arnar Máni Sigurjónsson vann fjórganginn í ungmennaflokki á Skemil frá Hólshúsum en þeir unnu einnig slaktaumatöltið. Sigurður Steingrímsson á Eik frá Sælukoti vann tölt T3, 100 m. skeiðið vann Kristján Árni Birgisson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk og gæðingaskeiðið Védís Huld Sigurðardóttir á Þröm frá Þóroddsstöðum.

A úrslit – Tölt T3 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Steingrímsson Eik frá Sælukoti 7,06
2 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk 6,83
3 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,39
4 Emma Thorlacius Dimma frá Flagbjarnarholti 6,17
5 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 6,11
6 Benedicte Bekkvang Kór frá Horni I 4,39

A úrslit – Tölt T3 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 7,61
2 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 7,06
3 Anton Óskar Ólafsson Fengsæll frá Jórvík 6,89
4-5 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 6,78
4-5 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,78
6 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum 6,39

A úrslit – Tölt T3 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 7,00
2-3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 6,17
2-3 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,17
4 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku 6,11
5 Svala Björk Hlynsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 6,06
6 Fríða Hildur Steinarsdóttir Silfurtoppur frá Kópavogi 5,33

A úrslit – Slaktaumatölt T4 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Skemill frá Hólsbakka 7,25
2 Marit Toven Murut Geysir frá Margrétarhofi 5,88
3 Jónína Baldursdóttir Óðinn frá Kirkjuferju 5,58

A úrslit – Slaktaumatölt T4 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Skemill frá Hólsbakka 7,25
2 Marit Toven Murut Geysir frá Margrétarhofi 5,88
3 Jónína Baldursdóttir Óðinn frá Kirkjuferju 5,58

A úrslit – Slaktaumatölt T4 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá 6,25
2 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hilda frá Oddhóli 6,08
3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Snerra frá Skálakoti 5,58
4 Helga Rún Sigurðardóttir Gjafar frá Hæl 5,08

A úrslit – Tölt T7 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Steinunn Lilja Guðnadóttir Skírnir frá Þúfu í Landeyjum 6,42
2-3 Lilja Rós Jónsdóttir Safír frá Götu 6,00
2-3 Jórunn Edda Antonsdóttir Jarl frá Lækjarbakka 6,00
4-5 Kristín María Kristjánsdóttir Leiftur frá Einiholti 2 5,75
4-5 María Sigurðardóttir Björt frá Skálabrekku Eystri 5,75

A úrslit – Tölt T7 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Tenór frá Litlu-Sandvík 6,75
2 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 6,42
3 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 5,92
4-5 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 5,83
4-5 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 5,83
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Vafi frá Efri-Þverá 5,67

A úrslit – Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Skemill frá Hólsbakka 7,00
2 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I 6,70
3 Emma Thorlacius Skjór frá Skör 6,00
4 Benedicte Bekkvang Kór frá Horni I 4,60

A úrslit – Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 7,10
2 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 7,00
3 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 6,90
4 Elva Rún Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,80
5 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 6,70
6 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,60

A úrslit – Fjórgangur V2 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Tenór frá Litlu-Sandvík 6,73
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,60
3 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku 6,10
4 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti 6,00
5 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 5,93
6 Apríl Björk Þórisdóttir Hólmi frá Kaldbak 0,00

A úrslit – Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 6,57
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,55
3 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 5,98
4 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 5,62
5 Svandís Aitken Sævarsdóttir Sævar frá Arabæ 5,55
6 Matthías Sigurðsson Auga-Steinn frá Árbæ 4,45

Gæðingaskeið PP1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Þröm frá Þóroddsstöðum 6,79
2 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 2,54

Gæðingaskeið PP1 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Tign frá Fornusöndum 6,75
2 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 6,54
3 Dagur Sigurðarson Djörfung frá Skúfslæk 3,79
4 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum 3,46
5 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 2,83
6 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Sólbrá frá Álfhólum 2,00

Flugskeið 100m P2 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Kristján Árni Birgisson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 7,71
2 Kristján Árni Birgisson Grímnir frá Þóroddsstöðum 9,61
3-4 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 0,00
3-4 Sigrún Högna Tómasdóttir Storð frá Torfunesi 0,00

Flugskeið 100m P2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,44
2 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 7,66
3 Friðrik Snær Friðriksson Lukka frá Úthlíð 7,96
4 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 7,99
5 Viktor Óli Helgason Klaustri frá Hraunbæ 8,42
6 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum 8,60
7 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Þjálfi frá Búð 8,86
8 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Sefja frá Kambi 8,90
9 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 8,96
10 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk 9,48
11 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Dynur frá Gljúfurárholti 10,37
12-15 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Höfði frá Bakkakoti 0,00
12-15 Hildur María Jóhannesdóttir Gnýr frá Brekku 0,00
12-15 Hildur María Jóhannesdóttir Brimkló frá Þorlákshöfn 0,00
12-15 Svala Björk Hlynsdóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar