Niðurstöður frá Sundabakka

  • 16. maí 2023
  • Tilkynning
Um helgina var mót á búgarðinum Sundabakka í Svíþjóð

Um helgina fór fram stórt íþróttamót á Sundabakka í Svíþjóð. Það er spennandi að fylgjast með gengi knapa erlendis með  Heimsmeistaramótið í ágúst í huga og sjá hverjir eru líklegir fulltrúar landliðsins.

Jamila Berg og Toppur frá Auðsholtshjáleigu unnu töltið með 8,22 í einkunn. Alberte Smith vann slaktaumatöltið á Arnari fra Stora Skovgaard með 7,71 í einkunn. Caspar Logan Hegardt og Oddi från Skeppargården unnu fimmganginn með 7,67 í fimmgangi og fjórganginn vann Filippa Montana á Crystal frá Jaðri með 7,70 í einkunn. Heildarúrslit mótsins er hægt að sjá HÉR.

Sundabakki 2023 – Tölt T1
1. Jamila Berg – Toppur frá Auðsholtshjáleigu = 8.22
2. Vignir Jonasson – Fengur från Backome = 7.61
3. Katie Sundin Brumpton – Salvar frá Klukku = 7.56
4. Filippa Montan – Kristall frá Jaðri = 7.28
5. Jenny Göransson – Ágústínus frá Jaðri = 7.17
6. Tine Terkildsen – Straumur frá Feti = 4.83

Sundabakki 2023 – Fjórgangur V1
1 Filippa Montana Crystal frá Jaðri 7.70
2 Beatrice von Boden Hörður frá Varmadal 7.37
3 Louise Lofgren Hástígur Rex Depillsson från Skomakarns 7.30
4 James Faulkner Thor från Hagstad 7.13
5 Isabel Lotfi Tigur från klev 7:00
6 Katie Sundin Brumpton Depill från Fögruhlíð 6.80
7 Albert Smith Arnar from Store Skovgaard 4.47

Sundabakki 2023 – Tölt T1 ungmennaflokkur
1. Lowa Walfridsson – Dögg från Väbylund = 7.28
2. Klara Solberg – Sabrína frá Fornusöndum = 6.94
3. Josephine Williams – Kvaran frá Slippen = 6.89
4. Alma Ýr Jökulsdóttir Kellin – Amadeus från Allemansängen = 6.78
4. Matilda Leikermoser Wallin – Thór-Steinn frá Kjartansstöðum = 6.78
6. Roberta Bøgeblad Rolf larsen – Veigur frá Eystri-Hól = 6.72

Sundabakki 2023 –  Slaktaumatölt T2
1. Alberte Smith – Arnar fra Store Skovgaard = 7.71
2. Beatrice von Bodungen – Hörður frá Varmadal = 7.67
3. Eyjolfur Thorsteinsson – Prímadonna från Dahlgården = 7.63
4. Helena Kroghen Adalsteinsdottir – Vítus fra Nøddegården = 7.25
5. Helen Gustafsson – Stjörnufákur från Sundsby = 7.08
6. Åsa William – Prins från Ekorneberg = 7.00

Sundabakki 2023 –  Fimmgangur F1
1 Caspar Logan Hegardt Oddi från Skeppargården 7.67
2 Vignir Jonasson Felix från Änghaga 7.33
3 Filippa Hellten Styrkur från Skomakarns 7.21
4 Louise Löfgren Týr från Svala Gård 7.14
5 Helena Kroghen Adalsteinsdottir Viktor fra Nøddegården 6.90

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar