Niðurstöður fyrsta dags á Íslandsmóti – Dagskrá föstudagsins

  • 18. júní 2020
  • Fréttir

Auður Karen Sigurbjörnsdóttir og Þrumufleygur frá Höskuldsstöðum voru á meðal keppenda í fimmgangi unglinga

Fyrsti keppnisdagur á Íslandsmóri barna og unglinga fór fram í dag á Brávöllum á Selfossi þegar keppt var í fjórgangi barna og unglinga auk fimmgangs unglinga. Knapar voru til fyrirmyndar og hestakosturinn góður.

Keppni hefst í fyrramálið klukkan 10:00 á T4 unglinga og fyrstu Íslandsmeistarar ársins í hestaíþróttum verða krýndir annað kvöld þegar keppni í Fimi fer ram.

Föstudagur – Dagskrá

10:00-10:45 T4 Unglinga
10:45-11:15 T4 Barna
11:15-13:15 T1 Unglinga knapi 1-25
13:15-14:00 Matur
14:00-15:40 T1 Unglinga knapi 26-46
15:40-16:40 T3 Barna
16:40-17:00 Kaffihlé
17:00-18:45 Fimi Unglinga
18:45-19:35 Fimi Barna/verðlaunaafhending
16:40-22:00 Völlur opin til æfinga

Fimmgangur F2
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Hörður 6,40
2 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Smári 6,30
3 Védís Huld Sigurðardóttir Elva frá Miðsitju Sleipnir 6,20
4 Sigurður Steingrímsson Ýmir frá Skíðbakka I Geysir 6,10
5-6 Jón Ársæll Bergmann Vonar frá Eystra-Fróðholti Geysir 6,03
5-6 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Fákur 6,03
7 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík Máni 6,00
8-10 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Sleipnir 5,93
8-10 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 Smári 5,93
8-10 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum Geysir 5,93
11-13 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Sprettur 5,80
11-13 Védís Huld Sigurðardóttir Sigur frá Sunnuhvoli Sleipnir 5,80
11-13 Matthías Sigurðsson Kötlukráka frá Dallandi Fákur 5,80
14 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti Þytur 5,77
15 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Þrumufleygur frá Höskuldsstöðum Léttir 5,70
16 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi Sprettur 5,53
17 Jón Ársæll Bergmann Sóldís frá Fornusöndum Geysir 5,47
18 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk Skagfirðingur 5,43
19 Sveinn Sölvi Petersen Askja frá Ármóti Fákur 5,27
20 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum Smári 5,23
21 Júlía Kristín Pálsdóttir Flugar frá Flugumýri Skagfirðingur 5,20
22 Matthías Sigurðsson Djákni frá Stóru-Gröf ytri Fákur 5,10
23 Oddur Carl Arason Bruni frá Hraunholti Hörður 5,00
24 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík Fákur 4,77
25 Herdís Björg Jóhannsdóttir Vösk frá Vöðlum Geysir 4,73
26 Elín Þórdís Pálsdóttir Hrannar frá Austurkoti Sleipnir 4,67
27-28 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum Sprettur 4,53
27-28 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti Sleipnir 4,53
29 Kristín Karlsdóttir Vaka frá Sæfelli Fákur 4,23
30 Arndís Ólafsdóttir Dáð frá Jórvík 1 Glaður 4,10
31 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði Máni 4,03
32 Glódís Líf Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk Máni 3,87
33 Sara Dís Snorradóttir Kvistur frá Strandarhöfði Sörli 3,80

 

Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Rauðka frá Ketilsstöðum Fákur 6,70
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 6,43
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Fákur 6,27
4 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni Hörður 6,13
5 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Sörli 6,10
6 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Fákur 5,90
7 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey Máni 5,80
8-9 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Sprettur 5,77
8-9 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi Sprettur 5,77
10-11 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 5,70
10-11 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Frakkur frá Tjörn Geysir 5,70
12-13 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík Geysir 5,67
12-13 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti Geysir 5,67
14-15 Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal Léttir 5,63
14-15 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney Borgfirðingur 5,63
16 Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör Geysir 5,60
17 Helena Rán Gunnarsdóttir Dögg frá Kálfholti Máni 5,57
18 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi Sleipnir 5,43
19 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Sóló frá Skáney Borgfirðingur 5,37
20 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Geysir 5,17
21 Sigríður Pála Daðadóttir Óskadís frá Miðkoti Sleipnir 5,10
22 Eyþór Ingi Ingvarsson Bliki frá Dverghamri Smári 5,03
23 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 4,53

 

Fjórgangur V1
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Sleipnir 6,73
2 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Borgfirðingur 6,70
3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Hörður 6,63
4 Matthías Sigurðsson Æsa frá Norður-Reykjum I Fákur 6,60
5-6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Sprettur 6,57
5-6 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga Hörður 6,57
7-9 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Sprettur 6,50
7-9 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Máni 6,50
7-9 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,50
10-11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Polka frá Tvennu Sprettur 6,47
10-11 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,47
12 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Máni 6,43
13 Þórgunnur Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 6,40
14 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Fákur 6,37
15-16 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Fákur 6,33
15-16 Unnsteinn Reynisson Styrkur frá Hurðarbaki Sleipnir 6,33
17-18 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð Sprettur 6,30
17-18 Sigurður Steingrímsson Eik frá Sælukoti Geysir 6,30
19 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Þytur 6,27
20-21 Arndís Ólafsdóttir Júpiter frá Magnússkógum Glaður 6,23
20-21 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku Geysir 6,23
22 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ástarpungur frá Staðarhúsum Þytur 6,20
23-24 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti Sleipnir 6,10
23-24 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Fákur 6,10
25 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I Sörli 5,97
26-28 Eva Kærnested Bruni frá Varmá Fákur 5,90
26-28 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti Sleipnir 5,90
26-28 Jón Ársæll Bergmann Hrafndís frá Ey I Geysir 5,90
29-30 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 Smári 5,83
29-30 Hekla Rán Hannesdóttir Þoka frá Hamarsey Sprettur 5,83
31 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 5,77
32 Júlía Kristín Pálsdóttir Miðill frá Flugumýri II Skagfirðingur 5,73
33 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Snörp frá Hólakoti Léttir 5,67
34 Þórey Þula Helgadóttir Vákur frá Hvammi I Smári 5,63
35 Selma Leifsdóttir Hrafn frá Eylandi Fákur 5,60
36 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Sprettur 5,57
37 Jón Ársæll Bergmann Diljá frá Bakkakoti Geysir 5,47
38 Birna Diljá Björnsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 Sprettur 5,43
39 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum Snæfellingur 5,27
40 Sveinbjörn Orri Ómarsson Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur 5,23
41 Anna María Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum Geysir 5,03
42 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Þytur 4,70
43 Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Sleipnir 4,67
44 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Þytur 4,63
45 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá Hvoli Þytur 4,50
46 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I Sörli 4,43
47-48 Ævar Kári Eyþórsson Hafgola frá Dalbæ Sleipnir 3,70
47-48 Helga Stefánsdóttir Flaumur frá Mosfellsbæ Hörður 3,70
49 Hekla Rán Hannesdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II Sprettur 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar