Niðurstöður gærdagsins frá Íþróttamóti Geysis

  • 26. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá WR íþróttamóti Geysis

WR Íþróttamót Geysis byrjaði í gær en mótinu lýkur á mánudaginn. Hægt er að sjá dagskrá mótsins HÉR.

Í gær var keppt í fimmgangi F1 og F2 í Meistaraflokki. Í fimmgangi F1 er efstur eftir forkeppni Viðar Ingólfsson á Eldi frá Mið-Fossum með 7,27 í einkunn og í fimmgangi F2 er efst Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir á Kömmu frá Margrétarhofi með 6,93 í einkunn. Í fimmgangi F2 í 1. flokki er efst Sanne Van Hezel á Völundi frá Skálakoti með 6,63 í einkunn.

Eftir fimmganginn var farið í tölt T3 og efst í meistaraflokki er Birgitta Bjarnadóttir á Náttrúnu frá Þjóðólfshaga 1 með 7,07 í einkunn. Í 1. flokki er efst Kristín Ingólfsdóttir á Ásvari frá Hamrahóli með 6,73 í einkunn og í 2. flokki er efst eftir forkeppni Berglind Ágústsdóttir á Framsýn frá Efra-Langholti með 6,40 í einkunn.

Dagurinn endaði svo á forkeppni í slaktaumatölti T2. Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði stendur efstur í meistaraflokki með 8,33 í einkunn. Í ungmennaflokki er það Glódís Rún Sigurðardóttir á Breka frá Austurási með 7,77 í einkunn og í unglingaflokki er það Svandís Aitken Sævarsdóttir á Huld frá Arabæ með 7,17 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður gærdagsins

Fimmgangur F1 Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum 7,27
2 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 7,23
3 Eyrún Ýr Pálsdóttir Nóta frá Flugumýri II 7,00
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Gustur frá Stóra-Vatnsskarði 6,97
5 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 6,93
6 Ásmundur Ernir Snorrason Ás frá Strandarhöfði 6,90
7 Guðmundur Björgvinsson Gandi frá Rauðalæk 6,83
8-10 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 6,80
8-10 Guðmundur Björgvinsson Vésteinn frá Bakkakoti 6,80
8-10 Þórarinn Ragnarsson Herkúles frá Vesturkoti 6,80
11 Anna Kristín Friðriksdóttir Hula frá Grund 6,70
12 Ólafur Ásgeirsson Hekla frá Einhamri 2 6,67
13 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri 6,63
14-15 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Stillir frá Litlu-Brekku 6,60
14-15 Arnar Bjarki Sigurðarson Magni frá Ríp 6,60
16 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 6,53
17 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti 6,50
18-20 Lea Schell Sara frá Neðra-Seli 6,47
18-20 Halldór Þorbjörnsson Marel frá Aralind 6,47
18-20 Sara Sigurbjörnsdóttir Fákur frá Oddhóli 6,47
21 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi 6,43
22-23 Ólafur Andri Guðmundsson Dyngja frá Feti 6,40
22-23 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 6,40
24 Eygló Arna Guðnadóttir Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,33
25 Ólafur Þórisson Kiljan frá Miðkoti 5,90
26-29 Daníel Ingi Larsen Kría frá Hvammi 0,00
26-29 Hinrik Bragason Prins frá Vöðlum 0,00
26-29 Auðunn Kristjánsson Penni frá Eystra-Fróðholti 0,00
26-29 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 0,00

Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Kamma frá Margrétarhofi 6,93
2 Karen Konráðsdóttir Trítla frá Árbæjarhjáleigu II 6,57
3 Þórdís Inga Pálsdóttir Organisti frá Vakurstöðum 6,40
4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Spyrnir frá Bárubæ 6,30
5 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli 6,10
6 Karen Konráðsdóttir Hyggja frá Hestabergi 6,07
7 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 6,03
8 Ólafur Þórisson Sinfónía frá Miðkoti 5,97
9 Reynir Örn Pálmason Salka frá Runnum 5,93
10-11 Sarina Nufer Stjarna frá Syðra-Holti 5,63
10-11 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 5,63
12 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hreyfing frá Þjórsárbakka 5,33
13 Fríða Hansen Mynt frá Leirubakka 4,73
14 Ólafur Þórisson Iðunn frá Melabergi 4,60

Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 6,63
2 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 6,47
3-4 Elín Árnadóttir Krafla frá Vík í Mýrdal 6,30
3-4 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,30
5 Annika Rut Arnarsdóttir Hraunar frá Herríðarhóli 6,17
6 Sigríkur Jónsson Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum 6,13
7 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum 6,03
8 Eveliina Aurora Marttisdóttir Sigur frá Sunnuhvoli 5,97
9 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 5,83
10 Malin Marianne Andersson Skálmöld frá Miðfelli 2 5,77
11 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti 5,47
12 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 5,43
13 Elísa Benedikta Andrésdóttir Moli frá Ferjukoti 4,77
14 Carole Herritsch Styrmir frá Garðshorni á Þelamörk 4,63
15 Kári Kristinsson Glóblesi frá Gelti 4,43
16 Jóhannes Óli Kjartansson Ófeigur frá Selfossi 4,33
17 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal 4,07
18 Heiðdís Arna Ingvadóttir Hvinur frá Ægissíðu 4 3,10

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birgitta Bjarnadóttir Náttrún frá Þjóðólfshaga 1 7,07
2 Birna Olivia Ödqvist Kór frá Skálakoti 7,00
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson Karólína frá Pulu 6,83
4 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6,73
5 Hulda Gústafsdóttir Flauta frá Árbakka 6,67
6 Kristín Lárusdóttir Orka frá Laugardælum 6,57
7-8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sól frá Kirkjubæ 6,50
7-8 Sigurður Sigurðarson Bjarnfinnur frá Áskoti 6,50
9 Kristín Lárusdóttir Stígur frá Hörgslandi II 6,40
10-11 Bjarki Þór Gunnarsson Spá frá Herríðarhóli 6,17
10-11 Ólafur Þórisson Aska frá Miðkoti 6,17
12 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Þula frá Hamarsey 6,07
13 Bjarni Sveinsson Tumi frá Hurðarbaki 6,00
14 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 5,97

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,73
2 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum 6,63
3 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,57
4 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,53
5 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,50
6 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,43
7 Ólafur Finnbogi Haraldsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,33
8 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu 6,30
9 Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga 6,27
10 Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 6,23
11-12 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dásemd frá Vorsabæ II 6,17
11-12 Malin Marianne Andersson Hágangur frá Miðfelli 2 6,17
13 Eveliina Aurora Marttisdóttir Sigur frá Sunnuhvoli 5,67
14 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri 5,57
15 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 0,00

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,40
2 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju 5,90
3-4 Sigurlín F Arnarsdóttir Krúsilíus frá Herríðarhóli 5,73
3-4 Malou Sika Jester Bertelsen Tandri frá Breiðstöðum 5,73
5 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu 4,50
6 Maya Anna Tax Bára frá Grímsstöðum 3,83
7 Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi 0,00

Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 8,33
2 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp 8,10
3-4 Jakob Svavar Sigurðsson Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II 7,93
3-4 Teitur Árnason Njörður frá Feti 7,93
5 Arnar Bjarki Sigurðarson Magni frá Ríp 7,63
6 Sigurður Sigurðarson Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 7,37
7 Hanne Oustad Smidesang Tónn frá Hjarðartúni 7,33
8 Hekla Katharína Kristinsdóttir Blesi frá Heysholti 7,30
9-10 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Stillir frá Litlu-Brekku 7,03
9-10 Sigurður Vignir Matthíasson Safír frá Mosfellsbæ 7,03
11-12 Helga Una Björnsdóttir Bárður frá Sólheimum 6,90
11-12 Reynir Örn Pálmason Geysir frá Margrétarhofi 6,90
13 Hjörvar Ágústsson Úlfur frá Kirkjubæ 6,63
14 Hlynur Guðmundsson Jörundur frá Eystra-Fróðholti 6,10

Slaktaumatölt T2 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 7,77
2 Arnar Máni Sigurjónsson Hólmi frá Kaldbak 7,40
3 Védís Huld Sigurðardóttir Breki frá Sunnuhvoli 7,03
4 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 6,73
5 Selma Leifsdóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,57
6 Þorvaldur Logi Einarsson Þöll frá Birtingaholti 1 5,90

Slaktaumatölt T2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 7,17
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,43

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar