Niðurstöður Opna Gæðingamóts Léttis og Funa

  • 19. júní 2022
  • Fréttir
Mótið var jafnframt seinni umferð úrtöku fyrir Landsmót hjá Létti, Funa, Hring, Þjálfa, Grana, Glæsi og Þráinn

Opna Gæðingamót Léttis og Funa lauk nú í dag og mátti segja að við sluppum vel fyrir horn. Þrátt fyrir blauta byrjun í gærmorgunn, lauk mótinu í sól og blíðu.

Mótið var jafnframt seinni umferð úrtöku fyrir Landsmót hjá Létti, Funa, Hring, Þjálfa, Grana, Glæsi og Þráinn

Allar niðurstöður úr forkeppni má finna HÉR

Niðurstöður A-úrslita dagsins

Barnaflokkur
1. Arnór Darri Kristinsson og Björk frá Árhóli eink. 8.70
2. Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum eink. 8.60
3. Ylva Sól Agnarsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum eink. 8.35
4. Jósef Orri Axelsson og Aspar frá Ytri- Bægisá I eink. 8.30
5. Viktor Arnbro Þórhallsson og Gitnir frá Ysta-Gerði eink. 8.21
6. Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Frægur frá Hólakoti eink. 8.04
Efsti knapi Léttis í Barnaflokki er Guðrún Elín og Rökkvi frá Miðhúsum.
Efsti knapi Funa í barnaflokk er Viktor Arnbro og Glitnir frá Ysta-Gerði

Unglingaflokkur
1. Margrét Ásta Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II eink.. 8.54
2. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Laufi frá Bjarnastöðum eink 8.34
3. Aldís Arna Óttarsdóttir og Þokki frá Úlfsstöðum eink. 8.305
4. Sandra Björk Hreinsdóttir og Léttir frá Húsanesi eink. 8.265
5. Áslaug Ýr Sævarsdóttir og Roði frá Ytri-Brennihóli eink. 8.25
6. Áslaug Lóa Stefánsdóttir og Sæla frá Akureyri eink. 8.005
7. Þórný Sara Arnardóttir og Nikulás frá Háleggsstöðum eink. 7.665
Efsti knapi Léttis í unglingaflokk er Margrét Ásta Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II

B flokkur ungmenna
1. Sofia Anna Margareta Baeck og Kolfinna frá Björgum eink. 8.444
2. Ingunn Birna Árnadóttir og Gutti frá Lækjarbakka eink. 8.236
3. Lilja Björg Ómarsdóttir og Mirra frá Hesjuvöllum eink. 8.064
4. Eyþór Þorsteinn Þorvarsson og Auður frá Ytri- Bægisá I eink. 8.044
5. Anna Duus og Glóð frá Ytri-Skjaldarvík eink 7.996
Efsti knapi Léttis í ungmennaflokk er Sofia Anna Margareta Bacek og Kolfinna frá Björgum

B- flokkur
1. Assa frá Miðhúsum og Egill Már Vignisson eink. 8.691
2. Þytur frá Narfastöðum og Fanndís Viðarsdóttir eink. 8.609
3, Lotta frá Björgum og Viðar Bragason eink. 8.534
4. Blædís frá Króksstöðum og Guðmundur Karl Tryggvason eink. 8.514
5. Helga Árnadóttir og Bjarmi frá Akureyri eink. 8.483
6. Smellur frá Garðsá og Stefán Birgir Stefánsson eink. 8.403
7. Snilld frá Efri- Fitjum og Tryggvi Björnsson eink. 8.077
8. Kólga frá Akureyri og Valgerður Sigurbergsdóttir eink. 7.994
Efsti hestur Léttis er Assa frá Miðhúsum og Egill Már Vignisson. Efsti hestur Funa er Smellur frá Garðsá og Stefán Birgir Stefánsson
Efsta hryssa í eigu Léttismanns í forkeppni er Hreyfing frá Akureyri með 8.612 í einkunn.

A- flokkur
1. Segull frá Akureyri og Atli Sigfússon eink. 8.484
2. Seðill frá Brakanda og Valgerður Sigurbergsdóttir eink. 8.427
3. Stillir frá Litlu-Brekku og Vignir Sigurðsson eink. 8.356
4. Sólbjartur frá Akureyri og Guðmundur Karl Tryggvason eink. 8.298
5. Hlökk frá Litla-Garði og Stefán Birgir Stefánsson eink. 8.296
6. Embla frá Grenivík og Klara Ólafsdóttir eink. 8.164
7. Sif frá Garðshorni á Þelamörk og Birna Tryggvadóttir eink. 8.069
Efsti hestur Léttis er Segull frá Akureyri og Atli Sigfússon.
Efsti hestur Funa er Hlökk frá Lilta-Garði og Stefán Birgir Stefánsson

Tölti T1
1. Viðar Bragason og Þytur frá Narfastöðum eink. 7.44
2. Guðmundur Karl Tryggvason og Assa frá Miðhúsum eink. 6.94
3. Egill Már Vignisson og Bjarmi frá Akureyri eink. 6.78
4. Atli Sigfússon og Segull frá Akureyri eink. 6.44
5. Steingrímur Magnússon og Steini frá Skjólgarði eink. 6.00
6. Valgerður Sigurbergsdóttir og Kólga frá Akureyri eink. 5.94

Flugskeið 100m
1. Klara Ólafsdóttir og Fjöður frá Miðhúsum 8.32 sek
2. Hreinn Haukur Pálsson og Tvistur frá Garðshorni 8.42 sek
3. Stefán Birgir Stefánsson og Sigurdís frá Árgerði 8.71 sek

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar