Niðurstöður úr B-úrslitum barnaflokki

  • 5. ágúst 2022
  • Fréttir

Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi sigruðu B úrslit í Tölti T3 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga og keppa í A- úrslitum á morgun.

6 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,56
7 Aþena Brák Björgvinsdóttir / Fönix frá Silfurbergi 6,28
8 Róbert Darri Edwardsson / Viðar frá Eikarbrekku 6,11
9 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 5,83
10 Fríða Hildur Steinarsdóttir / Framsókn frá Austurhlíð 2 5,44

 

Elísabet Líf Sigvaldsdóttir og Elsa frá Skógskoti sigruðu B úrslit fjórgangi V2 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga og munu keppa í A- úrslitum á morgun.

  1. Elísabet Líf Sigvaldsdóttir, Elsa frá Skógskoti 6.2
  2. Fríða Hildur Steinarsdóttir, Framsókn frá Austurhlíð 2 6.07
  3. Arnór Darri Kristinnsson, Nóta fræa Dalvík 5.9
  4. Apríl Björk Þórisdóttir, Sikill frá Árbæjarhjáleigu 5.9
  5. Róbert Darri Edwardsson, Viðar fræa Eikarbrekku 5.87

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar