Niðurstöður úr fjórgangum í KB mótaröðinni

  • 20. febrúar 2023
  • Tilkynning
Fyrsta móti af þremur er lokið í KB mótaröðinni

Fyrsta mót af þremur í KB mótaröðinni fór fram um helgina en keppt var í fjórgangi. Næsta mót verður 4. mars og verður þá keppt í tölti. Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu.

Opinn flokkur

1.Guðmar þór Pétursson og Ástarpungur frá Staðarhúsum.6.90
2. Iðunn Svansdóttir og Karen frá Hríshóli 1. 6.73
3. Benedikt Kristjánsson og Finnur frá Feti 6.17
4. Leifur Gunnarsson og Hlökk frá Kirkjufelli 6.13
5. Tinna Jónsdóttir og Fönix frá Silfurbergi 5.97
6.Denise Weber og Hrókur frá Oddstöðum 5.90

1.fokkur

1. Mimmi Linnéa og Smyrill frá Álftárósi 5.7
2. Ámundi Sigurðsson og Maísól frá Miklagarði 5.63
3. Guðrún Fjeldsted og Polki frá Ósi 5.6
4.Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 5.1
5. Coralie Denmeade og Óskar frá Tungu 4.7

2. flokkur

1. Jeff Rose og Markó frá Glæsibæ 5.03
2. Arna Hrönn Ámundadóttir og Hrafn frá Smáratúni 4.7
3.Rikke Santing og Eik frá Glæsibæ 4.1
4.Svanborg Vilbergsdóttir og Eyrún frá Litlu Brekku 4.08

Ungmennaflokkur

1. Guðný Vésteinsdóttir og Haukur frá Hofsstaðaseli 5.7
2.Ingiberg Kjartansson og Hlynur frá Reykjavöllum 5.7
3. Anita Björgvinsdóttir og Forseti frá Söðulsholti 4.9

Unglingaflokkur

1.Kristín Hauksdóttir og Ísar frá Skáney 6.2
2 Harpa Dögg Bergmann og Hrynjandi frá Kviku 6.0
3. Valdís María Eggertsdóttir og Brynjar frá Hofi 5.8
4. Embla Guðmarsdóttir og Hljómur frá Heimahaga 5.7
5. Tristan Lavander og Gjöf frá Brenniborg 5.5

Barnaflokkur

1.Ari Gunnarsson og Sprettur frá Brimilsvöllum 5.8
2. Haukur Orri Bergman 5.6
3. Svandís Svava Halldórsdóttir 5.1

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar