Niðurstöður úr gæðingafimi í Meistaradeild Ungmenna

  • 5. mars 2021
  • Fréttir

Þá er þriðja móti af fimm keppniskvöldum í Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna í Sandhólaferju 2021 lokið. Riðin var gæðingafimi á 2. stigi.

Frábærar sýningar voru sýndar og getið þið sem ekki eruð með Alendis TV keypt ykkur aðgang svo þið getið fylgst með framtíðarknöpum okkar á næstu mótum.

Dýralæknar Sandhólaferju gáfu gjafabréf fyrir fyrstu þrjú sætin og fagermél fyrir fyrsta sæti.

Niðurstöður frá kvöldi gæðingafiminnar voru eftirfarandi:

Top Reiter – 35 stig
Pálmatré – 33 stig
Icehest 18 – stig
Vallarbraut ehf 18 – stig
Ká-Raf ehf 9 – stig

Staða í liðakeppni eftir þrjú kvöld

Top Reiter 108
Pálmatré 90
Icehest 75
Ká-Raf ehf 42
Vallarbraut ehf 40

 

Forkeppni:

1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Top Reiter 6,93
2 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli Pálmatré 6,73
3 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Pálmatré 6,47
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Sónata frá Hagabakka Top Reiter 6,37
5 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Vallarbraut ehf 6,33
6 Thelma Dögg Tómasdóttir Dáti frá Húsavík Top Reiter 6,30
7 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Top Reiter 6,20
8 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ Icehest 6,17
9 Melkorka Gunnarsdóttir Flís frá Hemlu I Ká-Raf ehf 6,00
10 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Icehest 5,93
11 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Ká-Raf ehf 5,60
12 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Vallarbraut ehf 5,57
13 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 Pálmatré 5,43
14 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási Ká-Raf ehf 5,40
15 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Icehest 4,90
16 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund Vallarbraut ehf 3,90

Úrslit:
1 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli Pálmatré 6,97
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Top Reiter 6,90
3 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Pálmatré 6,63
4 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Vallarbraut ehf 6,57
5 Hafþór Hreiðar Birgisson Sónata frá Hagabakka Top Reiter 0,00

Styrktaraðilar gæðingafiminar eru

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<