Nils efstur í fjórgangi V2 á Fenri

  • 30. mars 2023
  • Fréttir

Nils og Fenrir Mynd: Eyja.net

Niðurstöður frá Icehorse Festival í Danmörku.

Í dag hófst keppni á Icehorse Festival í Herning í Danmörku. Í dag fer fram forkeppni í fjórgangi V2 og V1.

Forkeppni er lokið í fjórgangi V2 og efstur þar er Nils Christian Larsen á Fenri frá Feti. Margir eflaust spenntir að sjá hann í braut en þetta var frumraun þeirra í keppni. Hlutu þeir 6,90 í einkunn.

Nú er í gangi forkeppni í fjórgangi V1 og sem stendur er efstur þar Jóhann Skúlason á Evert frá Slippen með 7,43 en hægt er að horfa á mótið inn á Alendis.is

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr fjórgangi V2

Niðurstöður – Efstu 20 – Fjórgangur V2
1. Nils-Christian Larsen – Fenrir frá Feti – 6,90
2. Gerd Flender – Skúfur vom Forstwald – 6,70
3. Hans-Christian Løwe – Jarl fra Vivildgård – 6,63
4. Jeanette Holst Gohn – Tenór fra Almindingen – 6,57
5. Caroline Holvad – Eldur fra Bækgård – 6,40
5. Pernille Mølgaard Nielsen – Bikar frá Sperðli – 6,40
7. Simone Marie Rosenkrantz – Maírós vom Kronshof – 6,27
8. Jeanette Holst Gohn – Tenór frá Hvammi – 6,23
9. Sigrid Bisgaard Amstrup – Demantur fra Vivildgård – 6,20
10. Britt Werner Raabymagle – Huldumey fra Vikina – 6,13
11. Emma Vinge – Spartakus fra Vangen – 6,03
11. Finja Niehuus – Fönix vom Wotanshof – 6,03
11. Simone Marie Rosenkrantz – Litla-Bessa från Kungsholmen – 6,03
14. Jón Stenild – Sæþór fra Langtved – 5,97
14. Majbrit Maag Lauritsen – Venus fra Vinkærgård – 5,97
16. Mathilde Hejer Kristensen – Ásgeir fra Skógum – 5,93
16. Julie Andersen – Fákur fra Napstjert – 5,93
16. Anne Kathrine Carlsen – Kjói fra Himlinge – 5,93
16. Chatrine Brusgaard – Stemma fra Toosholm – 5,93
20. Elisabeth Damtoft – Varði frá Herubóli – 5,83
20. Ella Stockinger – Hilmir frá Hamarsey – 5,83

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar