Norðlenska hestaveislan

  • 27. febrúar 2022
  • Fréttir
Norðlenska hestaveislan 2022 verður haldin 22.-23. apríl

Viðburðarnefnd Léttis er farin að líta í kringum sig eftir þátttakendum fyrir norðlensku hestaveisluna. Ef þig langar að vera með á þessari skemmtilegu sýningun þá getur þú haft samband við nefndina í gegnum facebook síðu Léttis eða síðu norðlensku hestaveislunnar. 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar