Landsamband hestamanna „Nú tekur við að velja í landsliðshóp og heyra í knöpum“

  • 9. desember 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Ísólf Líndal Þórisson

LH tilkynnti nú í dag að Ísólfur Líndal Þórisson hefði verið ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum. Í kjölfarið af því hittu blaðamenn Eiðfaxa hann í höfuðstöðvum LH og tóku hann tali um nýja starfið og hvað framundan er.

Viðtalið má horfa á hér að neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar