Landsamband hestamanna Ný stjórn LH

  • 26. október 2024
  • Fréttir
Fréttir frá Landsþingi Landsambands hestamannafélaga.

Síðasta verk þingfulltrúa á Landsþinginu var að velja í stjórn Landsambands hestamannafélag en stjórn LH 2024-2026 skipa

Linda Björk Gunnlaugsdóttir úr hestamannafélaginu Spretti sem var rétt kjörinn formaður og er hún fyrsta konan til að gegna því embætti.

Aðalstjórn:

Ólafur Gunnarsson, hestamannafélaginu Jökli 170 atkvæði
Ólafur Þórisson, hestamannafélaginu Geysi 157 atkvæði
Sóley Margeirsdóttir, hestamannafélaginu Geysi 163 atkvæði
Sveinn Heiðar Jóhannesson, hestamannafélaginu Sörla 118 atkvæði
Unnur Rún Sigurpálsdóttir, hestamannafélaginu Skagfirðingi 172 atkvæði
Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, hestamannafélaginu Hornfirðingi 173 atkvæði

Varastjórn:
1. varamaður: Sigurbjörn Eiríksson, hestamannafélaginu Spretti 151 atkvæði
2. varamaður: Reynir Atli Jónsson, hestamannafélaginu Freyfaxa 148 atkvæði
3. varamaður: Ragnhildur Gísladóttir, hestamannafélaginu Ljúf 146 atkvæði
4. varamaður: Hilmar Guðmannsson, hestamannafélaginu Fáki 141 atkvæði
5. varamaður: Jón Þorberg Steinþórsson, hestamannafélaginu Geysi 95 atkvæði

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar