 Nýjungar í Uppsveitadeildinni
								
												Nýjungar í Uppsveitadeildinni					
					
				 
									  
																	Uppsveitadeild hefst með krafti á nýju ári með örlítið breyttu og spennandi sniði. Fyrirkomulagið verður að það eru sex lið sem etja kappi. Í hverju liði skipa að lágmarki sex keppendur og að hámarki 20 keppendur. Í hverri grein keppa tveir meira vanir og tveir minna vanir.
Skráningarfrestur er til 10. desember og fer hún fram í gegnum netfangið jokull@hmfjokull.is
Ef þú ert ekki í liði en langar að taka þátt geturðu sent póst á netfangið jokull@hmfjokull.is og verður aðstoðað þig við að finna lið.
Dagskrá:
- 7. febrúar – Fjórgangur (V1 og V2)
- 7. mars – Fimmgangur (F1 og F2)
- 25. apríl – Tölt og skeið (T1 og T3)
 Nýjungar í Uppsveitadeildinni
								
												Nýjungar í Uppsveitadeildinni					 
																							 
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
										 
                        
                 
                        
                 Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
                                        	
                                                                     
                                Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin                            