Nýr starfsmaður á skrifstofu LH
Aníta Margrét Aradóttir hefur verið ráðin starfsmaður á skrifstofu LH í tímabundið starf. Aníta mun sinna verkefnum á skrifstofu sem varða vefumsjón og skráningu á sögulegum gögnum sambandsins. Einnig mun hún verða nefndum LH innan handa og aðstoða við fjölbreytt verkefni og viðburði sambandsins.
Við bjóðum Anítu velkomna til starfa.
www.lhhestar.is
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Miðasala í fullum gangi fyrir Uppskeruhátíð hestafólks