Okkar ræktun gerði okkur kleift að byggja nýtt hesthús

  • 22. apríl 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Elvar Þormarsson ræktar hross frá Strandarhjáleigu ásamt konu sinni Huldu Dóru og foreldrum Elvars ásamt stórfjölskyldunni. Eiðfaxi var á ferðinni um daginn og fékk að líta inn í nýja hesthúsbyggingu frá fjölskyldunni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<