Opið WR Íþróttamót Geysis hefst á fimmtudaginn

Gríðarleg aðsókn er á WR Íþróttamót Geysis en á sjötta hundrað skráningar eru á mótið. Vegna þessarar gríðarlegu aðsóknar hefst mótið kl. 10 á fimmtudagsmorgun og stendur til loka dags á mánudag.
Við erum verulega spennt fyrir komandi dögum og eru aðstæður á Rangárbökkum eins og best verður á kosið.
Sett hefur verið upp dagskrá með fyrirvara um mannleg mistök og eru ráslistar aðgengilegir í Kappa appinu.
Við biðjum knapa að fylgjast vel með í LH Kappa appinu sem og í viðburðinum á Facebook.
Afskráningar, breytingar og aðrar upplýsingar varðandi skráningar berast til Sóleyjar í síma 8677460 eða á skraninggeysir@gmail.com
Fimmtudagur 25. maí | |
10:00 | F1 Meistaraflokkur 1-24 |
12:00 | Matur |
12:30 | F1 Meistaraflokkur 25-36 |
13:30 | F2 Meistaraflokkur |
14:40 | 10 mín pása |
14:50 | F2 1. flokkur |
16:00 | Kaffi |
16:30 | T3 Meistaraflokkur |
17:00 | T3 1. flokkur |
17:45 | T3 2. flokkur |
18:10 | Matur |
18:55 | T2 Meistaraflokkur |
20:15 | T2 Unglingaflokkur |
20:30 | T2 Ungmennaflokkur |
Föstudagur 26. maí | |
09:00 | V1 Meistaraflokkur 1-24 |
11:00 | 10 mín pása |
11:10 | V1 Meistaraflokkur 25-33 |
11:55 | Matur |
12:40 | V1 Ungmennaflokkur |
13:40 | V1 Unglingaflokkur |
14:25 | 10 mín pása |
14:35 | V2 Meistaraflokkur |
15:55 | Kaffi |
16:25 | V2 1. flokkur |
17:15 | V2 2. flokkur |
17:45 | 10 mín pása |
17:55 | V2 Ungmennaflokkur |
18:10 | V2 Barnaflokkur |
18:50 | Matur |
19:35 | T4 Unglingaflokkur |
19:55 | T3 Unglingaflokkur |
Laugardagur 27. maí | |
09:00 | V2 Unglingaflokkur |
10:00 | F2 Ungmennaflokkur |
10:10 | F2 Unglingaflokkur |
10:50 | 10 mín pása |
11:00 | T3 Barnaflokkur |
11:30 | F1 Ungmennaflokkur |
12:20 | Matur |
13:00 | F1 Unglingaflokkur |
13:15 | T1 Unglingaflokkur |
13:55 | T1 Ungmennaflokkur |
14:40 | 10 mín pása |
14:50 | T1 Meistaraflokkur 1-14 |
15:50 | Kaffi |
16:20 | T1 Meistaraflokkur 15-45 |
18:20 | Matur |
19:00 | 150m og 250m skeið |
Sunnudagur 28. maí | |
09:00 | T7 2. flokkur |
09:15 | T7 Unglingaflokkur |
09:30 | T7 Barnaflokkur |
10:50 | B-úrslit F1 Meistararflokkur |
09:50 | B-úrslit F2 1. flokkur |
11:40 | B-úrslit V1 Meistaraflokkur |
10:20 | B-úrslit V2 Unglingaflokkur |
11:20 | B-úrslit V2 Meistaraflokkur |
12:00 | Matur |
12:45 | B-úrslit T1 Meistaraflokkur |
13:15 | A-úrslit V2 Unglingaflokkur |
13:35 | A-úrslit V2 2. flokkur |
13:55 | A-úrslit V2 Ungmennaflokkur |
14:15 | A-úrslit V2 Barnaflokkur |
14:35 | A-úrslit V2 1. flokkur |
14:55 | A-úrslit T3 2. flokkur |
15:15 | A-úrslit T2 Unglingflokkur |
15:35 | Kaffi |
16:05 | A-úrslit T3 Ungmennaflokkur |
16:25 | A-úrslit F2 Unglingaflokkur |
16:55 | A-úrslit F2 Meistaraflokkur |
17:25 | A-úrslit T4 Unglingaflokkur |
17:45 | Matur |
18:15 | Gæðingaskeið |
Unglingaflokkur | |
Ungmennaflokkur | |
1. flokkur | |
Meistaraflokkur | |
Mánudagur 29. maí | |
09:00 | A-úrslit T7 2. flokkur |
09:15 | A-úrslit T7 Unglingar |
09:30 | A-úrslit T7 Barnaflokkur |
09:50 | A-urslit T3 Meistaraflokkur |
10:10 | A-úrslit T3 1. flokkur |
10:30 | A-úrslit T3 Unglingar |
10:50 | A-úrslit T3 Barnaflokkur |
11:10 | A-úrslit F2 1. flokkur |
11:40 | A-úrslit F1 Unglingar |
12:10 | Matur |
12:50 | 100m |
14:20 | A-úrslit V2 Meistaraflokkur |
14:40 | A-úrslit T2 Ungmennaflokkur |
15:00 | A-úrslit T2 Meistaraflokkur |
15:20 | A-úrslit V1 Unglingaflokkur |
15:40 | A-úrslit V1 Ungmennaflokkur |
16:00 | A-úrslit V1 Meistaraflokkur |
16:20 | Kaffi |
16:50 | A-úrlsit F1 Ungmennaflokkur |
17:20 | A-úrslit F1 Meistaraflokkur |
17:50 | A-úrslit T1 Unglingaflokkur |
18:10 | A-úrslit T1 Ungmennaflokkur |
18:30 | A-úrslit T1 Meistaraflokkur |
18:50 | Dagskrárlok |