Opna gæðingamótið á Flúðum hófst í gær þegar keppni fór fram í tölti en boðið var upp á fjóra flokka í tölti. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir á Flaumi frá Fákshólum leiðir T3 1. flokki, Loftur Breki Hauksson á Fylkingu frá Austurási er efstur í T3 unglingaflokki, Kristín Heimisdóttir á Völu frá Hjarðartúni er efst í T7 og í T7 barnaflokki er efst Eyvör Sveinbjarnadóttir á Skál frá Skör.
Í dag var keppt í unglingaflokki þar sem Elísabet Vaka Guðmundsdóttir er efst eftir forkeppni á Birtu frá Bakkakoti. Næst var keppt í B flokki áhugamanna og eftir forkeppni eru þau Auður Stefánsdóttir og Sproti frá Vindási efst og í B flokki er það Auður frá Þjóðólfshaga og Sigurður Sigurðarsson sem leiða eftir forkeppni. Endað var á ungmennaflokki en þar standa efst eftir forkeppni Guðný Dís Jónsdóttir á Goða frá Garðabæ
Hér fyrir neðan eru niðurstöður dagsins í dag og í gær.
B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Auður frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,75
2 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,74
3 Flaumur frá Fákshólum Guðmunda Ellen Sigurðardóttir 8,70
4 Póstur frá Litla-Dal Hlynur Guðmundsson 8,63
5 Samba frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,58
6 Nói frá Vatnsleysu Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,56
7 Svarta Perla frá Álfhólum Ingimar Baldvinsson 8,55
8 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Vilborg Smáradóttir 8,54
9 Silfurlogi frá Húsatóftum 2a Lea Schell 8,53
10 Hrókur frá Hafragili Pernilla Therese Göransson 8,52
11 Fata frá Ármóti Húni Hilmarsson 8,48
12 Dögg frá Hjarðartúni Hans Þór Hilmarsson 8,47
13 Úlfur frá Lönguhlíð Friðbergur Hreggviðsson 8,46
14 Saga frá Kálfsstöðum Malin Marianne Andersson 8,45
15 Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,45
16 Hrafn frá Vatni Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir 8,45
17-18 Glæsir frá Áskoti Þorgils Kári Sigurðsson 8,44
17-18 Djörfung frá Flagbjarnarholti Hinrik Þór Sigurðsson 8,44
19 Gjöf frá Flagbjarnarholti Lýdía Þorgeirsdóttir 8,42
20 Úlfrún frá Hnappavöllum 5 Katrín Líf Sigurðardóttir 8,41
21 Öðlingur frá Ytri-Skógum Svanhildur Guðbrandsdóttir 8,40
22 Ösp frá Áskoti Þorgils Kári Sigurðsson 8,39
23 Arfur frá Eystra-Fróðholti Hinrik Þór Sigurðsson 8,38
24 Skjóni frá Ormsstöðum Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,37
25-26 Rómur frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,34
25-26 Rökkvi frá Rauðalæk Sigrún Högna Tómasdóttir 8,34
27 Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 Ragnheiður Hallgrímsdóttir 8,32
28 Lokkadís frá Þóreyjarnúpi Anne Röser 8,31
29 Fókus frá Hafnarfirði Þorvaldur Logi Einarsson 8,30
30 Tangó frá Skriðu Malin Marianne Andersson 8,29
31 Dýrfinnur frá Dýrfinnustöðum Dagbjört Skúladóttir 8,28
32 Sýn frá Austurási Ragnheiður Hallgrímsdóttir 8,27
33 Rós frá Fákshólum Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,24
34 Dögg frá Kálfsstöðum Þorvaldur Logi Einarsson 8,23
35 Svás frá Ytra-Dalsgerði Kristinn Hugason 8,22
36 Garpur frá Grásteini Katrín Eva Grétarsdóttir 8,20
37-39 Vígroði frá Kálfsstöðum Þorvaldur Logi Einarsson 0,00
37-39 Hrafn frá Lönguhlíð Anja-Kaarina Susanna Siipola 0,00
37-39 Bríet frá Hjarðartúni Arnhildur Helgadóttir 0,00
B flokkur Áhugamanna
1. Sproti frá Vindási / Auður Stefánsdóttir – 8,44
2. Heiðrós frá Tvennu / Arnhildur Halldórsdóttir – 8,42
3. Rúsína frá Vesturkoti / Hulda Finnsdóttir – 8,39
4. Ásvar frá Hamrahóli / Kristín Ingólfsdóttir – 8,37
5. Freisting frá Holtsenda 2 / Snæbjörg Guðmundsdóttir – 8,34
6. Ögri frá Unnarholti / Einar Ásgeirsson – 8,33
7. Kappi frá Vorsabæ II / Celina Sophie Schneider – 8,27
8. Ólafur frá Borg / Magnús Ingi Másson – 8,27
9. Óðinn frá Kirkjuferju / Jónína Baldursdóttir – 8,25
10. Glæðir frá Langholti / Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir – 8,21
11. Skyggnir frá Blesastöðum 1A / Marie Louise Fogh Schougaard – 8,20
12. Bjartur frá Kletti / Margrét Rós Vilhjálmsdóttir – 8,17
13. Magnús frá Miðfelli 2 / Einar Logi Sigurgeirsson – 8,12
14. Sölvi frá Hraunholti / Kári Kristinsson – 8,10
15. Trausti frá Hrísdal / Alicia Marie Flanigan – 8,07
16. Ýmir frá Myrkholti / Iris Cortlever – 8,07
17. Sörli frá Þóroddsstöðum / Julie Haumann Lund-Thomsen – 7,86
18. Andvari frá Skipaskaga / Birna Ólafsdóttir – 7,62
19. Geimfari frá Álfhólum / Valdimar Ómarsson – 7,51
20. Formúa frá Túnsbergi / Magga S Brynjólfsdóttir – 7,49
21.–23. Ögri frá Bergi / Ásbjörn Helgi Árnason – 0,00
21.–23. Dalmar frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir – 0,00
21.–23. Hnokki frá Dýrfinnustöðum / Alicia Marie Flanigan – 0,00
B flokkur ungmenna – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Goði frá Garðabæ 8,61
2 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 8,55
3 Sara Dís Snorradóttir Gutti frá Brautarholti 8,52
4-5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku 8,51
4-5 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 8,51
6 Friðrik Snær Friðriksson Kapall frá Hlíðarbergi 8,49
7 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti 8,47
8 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 8,44
9 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 8,41
10 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 8,40
11 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8,37
12 Ingibjörg Aldís Jakobsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 8,31
13 Kristinn Már Sigurðarson Alfreð frá Skör 8,29
14 Lilja Rós Jónsdóttir Safír frá Götu 8,29
15 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,28
16 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kolgríma frá Morastöðum 8,22
17 Díana Ösp Káradóttir Kappi frá Sámsstöðum 8,16
18 Ingunn Rán Sigurðardóttir Stjarna frá Morastöðum 8,12
19 Margrét Bergsdóttir Fífa frá Völlum 7,84
20-21 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti 0,00
20-21 Þórey Þula Helgadóttir Vörður frá Hvammi I 0,00
Unglingaflokkur
1 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti 8,54
2 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 8,52
3 Emma Rún Sigurðardóttir Váli frá Efra-Langholti 8,49
4 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8,48
5 Elva Rún Jónsdóttir Auðna frá Margrétarhofi 8,47
6 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 8,46
7 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti 8,45
8–9 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 8,44
8–9 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,44
10–11 Dagur Sigurðarson Lér frá Stóra-Hofi 8,41
10–11 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 8,41
12 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Alda frá Bakkakoti 8,41
13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,40
14 Hildur María Jóhannesdóttir Logi frá Svignaskarði 8,39
15 Svava Marý Þorsteinsdóttir Þyrla frá Haukholtum 8,38
16 Árný Sara Hinriksdóttir Sjöfn frá Aðalbóli 1 8,34
17 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 8,34
18 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 8,31
19–20 Ylva Sól Agnarsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,30
19–20 Kristín Hekla G. Traustadóttir Léttir frá Kolsholti 3 8,30
21 Kristín Gyða Einarsdóttir Bryggja frá Feti 8,29
22 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8,28
23 Eyþór Ingi Ingvarsson Hvellur frá Fjalli 2 8,23
24 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8,23
25–26 Hákon Þór Kristinsson Kandís frá Eyvindarmúla 8,13
25–26 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,13
27 Júlíana Modzelewska Kraftur frá Hlemmiskeiði 3 8,01
28 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 7,59
29 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Skeleggur frá Ósabakka 2 0,00
Úrslit – Tölt T3 1.flokkur
Sæti Keppandi Hestur Heildareinkunn
1 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum 7,67
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hringhenda frá Geirlandi 7,20
3 Lena Zielinski Ronja frá Efra-Hvoli 7,17
4 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,07
5–6 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,93
5–6 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu 6,93
7 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum 6,90
8–9 Hermann Arason Sara frá Vindási 6,83
8–9 Védís Huld Sigurðardóttir Glans frá Íbishóli 6,83
10–11 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hergeir frá Auðsholtshjáleigu 6,80
10–11 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,80
12 Vilborg Smáradóttir Ræðu-Jarl frá Brúnastöðum 2 6,77
13–14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Eiðfaxi frá Lækjarbotnum 6,63
13–14 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,63
15–16 Malin Marianne Andersson Saga frá Kálfsstöðum 6,57
15–16 Lea Schell Sólmundur frá Efra-Hvoli 6,57
17 Þórey Þula Helgadóttir Vörður frá Hvammi I 6,53
18 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili 6,50
19 Anne Röser Lokkadís frá Þóreyjarnúpi 6,47
20–21 Matthías Leó Matthíasson Hlynur frá Reykjavík 6,43
20–21 Alicia Marie Flanigan Hnokki frá Dýrfinnustöðum 6,43
22–23 Katrín Líf Sigurðardóttir Úlfrún frá Hnappavöllum 5 6,40
22–23 Malin Marianne Andersson Tangó frá Skriðu 6,40
24–26 Adolf Snæbjörnsson Dís frá Bjarkarey 6,33
24–26 Matthías Leó Matthíasson Lyfting frá Reykjum 6,33
24–26 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 6,33
27–29 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,30
27–29 Jóhann Ólafsson Kaldalón frá Kollaleiru 6,30
27–29 Þór Jónsteinsson Aris frá Efri-Brú 6,30
30–32 Þórey Þula Helgadóttir Aþena frá Hvammi I 6,27
30–32 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sigurpáll frá Varmalandi 6,27
30–32 Pernilla Therese Göransson Hrókur frá Hafragili 6,27
33–34 Þorvaldur Logi Einarsson Dögg frá Kálfsstöðum 6,10
33–34 Lena Zielinski Melrós frá Efra-Hvoli 6,10
35 Hjörvar Ágústsson Himinn frá Kirkjubæ 6,00
36–38 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dýrð frá Kirkjubæ 5,97
36–38 Halldór Snær Stefánsson Lipurtá frá Forsæti 5,97
36–38 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Sýn frá Austurási 5,97
39 Kári Kristinsson Sölvi frá Hraunholti 5,93
40 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 5,90
41 Ásdís Brynja Jónsdóttir Kristall frá Flúðum 5,83
42 Alicia Marie Flanigan Trausti frá Hrísdal 5,57
43 Guðný Dís Jónsdóttir Goði frá Garðabæ 0,00
Niðurstöður – Tölt T3 unglingaflokkur
Sæti Keppandi Hestur Heildareinkunn
1 Loftur Breki Hauksson Fylking frá Austurási 6,80
2–3 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,77
2–3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum 6,77
4 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,73
5 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,67
6–7 Elva Rún Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 6,60
6–7 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 6,60
8–9 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 6,57
8–9 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 6,57
10–11 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 6,23
10–11 Emma Rún Sigurðardóttir Váli frá Efra-Langholti 6,23
12 Árný Sara Hinriksdóttir Sjöfn frá Aðalbóli 1 6,10
13 Kristín Gyða Einarsdóttir Bryggja frá Feti 5,83
14 Svava Marý Þorsteinsdóttir Skýr frá Syðra-Langholti 5,77
15 Júlíana Modzelewska Kraftur frá Hlemmiskeiði 3 5,57
16 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti 0,00
Úrslit – Tölt T7 2. flokkur
1 Kristín Heimisdóttir Vala frá Hjarðartúni 6,87
2 Kristín Birna Óskarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,80
3 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum 6,77
4 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 6,70
5 Jónína Baldursdóttir Tinna frá Reykjadal 6,50
6 Kristín Birna Óskarsdóttir Þyrnir frá Enni 6,47
7–8 Birna Ólafsdóttir Andvari frá Skipaskaga 6,43
7–8 Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum 6,43
9–10 Bjarni Elvar Pétursson Íshildur frá Hólum 6,37
9–10 Helgi Kjartansson Kraki frá Hvammi I 6,37
11 Katrín Stefánsdóttir Dugur frá Litlu-Sandvík 6,27
12–13 Ingibjörg Aldís Jakobsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 6,20
12–13 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A 6,20
14 Margrét Friðriksdóttir Röðull frá Strandarhjáleigu 6,03
15 Karlotta Rún Júlíusdóttir Muggur frá Innri-Skeljabrekku 6,00
16 Ásbjörn Helgi Árnason Ögri frá Bergi 5,97
17–20 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Gjöll frá Mosfellsbæ 5,93
17–20 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 5,93
17–20 Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir Kolfreyja frá Skollagróf 5,93
17–20 Magga S Brynjólfsdóttir Ýma frá Túnsbergi 5,93
21 Magnús Ingi Másson Ólafur frá Borg 5,87
22–23 Margrét Friðriksdóttir Gjóla frá Hrafnkelsstöðum 1 5,70
22–23 Bjarni Elvar Pétursson Dalmar frá Hjarðartúni 5,70
24–25 Lilli Maimer Tign frá Norður-Nýjabæ 5,50
24–25 Theresa Kubelka Lúkas frá Túnsbergi 5,50
26 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Tóta frá Haukagili Hvítársíðu 5,43
27–28 Svava Marý Þorsteinsdóttir Stakkur frá Jórvík 1 5,30
27–28 Stefnir Guðmundsson Bjarkey frá Garðabæ 5,30
29 Tristan Logi Lavender Svarthöfði frá Efri-Skálateigi 1 5,27
30 Svanbjörg Vilbergsdóttir Máni frá Efri-Skálateigi 1 4,87
Úrslit – Tölt T7 barnaflokkur
1 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 6,80
2 Sindri Þór Stefánsson Taktur frá Torfunesi 6,37
3–4 Birna Rós Steinarsdóttir Alma frá Breiðholti í Flóa 6,20
3–4 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 6,20
5 Ragnar Dagur Jóhannsson Snillingur frá Sólheimum 6,10
6 Hrafnar Freyr Leósson Gæja frá Álfhólum 6,03
7 Ómar Björn Valdimarsson Sólarorka frá Álfhólum 5,93
8 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 5,77
9–10 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 5,70
9–10 Helgi Hrafn Sigvaldason Fagur frá Kvistum 5,70
11–12 Elísa Rún Karlsdóttir Laki frá Hamarsey 5,63
11–12 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 5,63
13 Rakel Vala Sigurðardóttir Dynkur frá Kotlaugum 5,37
14 Súsanna Sóley Steinarsdóttir Hringadrottning frá Kolsholti 3 5,20
15 Aðalbjörg Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga 5,03
16 Hrafnhildur Þráinsdóttir Bylgja frá Hvoli II 4,77
17 Helgi Björn Guðjónsson Fjóla frá Þúfu í Landeyjum 2,70