Á Kaffistofunni – Tvö af landsbyggðinni

Fyrsti þátturinn af hlaðvarpsþættinum Á Kaffistofunni er nú kominn í loftið. Við sem að honum stöndum erum ákaflega stoltir af þessum tímamótum en þátturinn er samvinnuverkefni Arnars Bjarka Sigurðarsonar, Hjörvars Ágústssonar og Eiðfaxa. Eins og áður var sagt frá að þá eru það þau Þórarinn Ragnarsson og Helga Una Björnsdóttir sem eru fyrstu viðmælendur þáttarstjórnandans … Halda áfram að lesa: Á Kaffistofunni – Tvö af landsbyggðinni