Á Kaffistofunni – Konur sem vinna karla

Áttundi þátturinn af hlaðvarpsþættinum Á Kaffistofunni er nú kominn í loftið en þættirnir eru samvinnuverkefni Arnars Bjarka Sigurðarsonar, Hjörvars Ágústssonar og Eiðfaxa. Viðmælendur Hjörvars í þessum þætti eru þær Ragnhildur Haraldsdóttir og Glódís Rún Sigurðardóttir. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í hestaíþróttinni og var Ragnhildur útnefnd íþróttaknapi ársins 2020 og Glódís Rún efnilegasti knapi ársins … Halda áfram að lesa: Á Kaffistofunni – Konur sem vinna karla