Ræktunardagur Eiðfaxa – Adrían og Arthúr

  • 1. janúar 2021
  • Sjónvarp

Á fyrsta degi ársins 2021 er tilvalið að rifja upp gæðingskosti tveggja frábæra hesta á Ræktunardegi Eiðfaxa sem haldinn var 9. maí 2020. Þetta eru þeir Adrían frá Garðshorni, sigurvegari í flokki 5 vetra stóðhesta á Landsmóti í Reykjavík 2018 og Arthúr frá Baldurshaga, hæst dæmda klárhross í heimi árið 2020.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<