Ræktunardagur Eiðfaxa – Bræðurnir frá Enni

  • 12. nóvember 2020
  • Sjónvarp

Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn hátíðlegur í frábæru veðri laugardaginn 9.maí í Víðidalnum í Reykjavík. Þetta var fyrsti opni viðburðurinn sem haldinn var að fyrstu bylgju Covid-19 lokinni en þó í fullri sátt við sóttvarnaryfirvöld.

Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu vikum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þennan skemmtilega dag.

Atriðið sem við skoðum núna eru bræðurnir Askur og Þinur frá Enni sem báðir eru undan gæðingamóðurinni Sendingu frá Enni en Þinur er undan Eldi frá Torfunesi og Askur undan Loka frá Selfossi.

 

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Ræktunardagur Eiðfaxa – Hjarðartún

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar