Ragnar Snær er Íslandsmeistari í tölti barna

  • 18. júlí 2021
  • Fréttir

Ragnar Snær Viðarsson er Íslandsmeistari í tölti barna með 7,33 í einkunn á Rauðku frá Ketisstöðum. í öðru sæti varð Elva Rún Jónsdóttir á Roða frá Margrétarhofi með 6,94 og í því þriðja Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Sumarliða frá Hárlaugsstöðum með 6,89 í einkunn.

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson / Rauðka frá Ketilsstöðum 7,33
2 Elva Rún Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,94
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,89
4 Embla Moey Guðmarsdóttir / Skandall frá Varmalæk 1 6,78
5 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,72
6-7 Dagur Sigurðarson / Garún frá Þjóðólfshaga 1 6,56
6-7 Þórhildur Helgadóttir / Kóngur frá Korpu 6,56

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar