Ragnar Snær er Íslandsmeistari í tölti barna

Ragnar Snær Viðarsson er Íslandsmeistari í tölti barna með 7,33 í einkunn á Rauðku frá Ketisstöðum. í öðru sæti varð Elva Rún Jónsdóttir á Roða frá Margrétarhofi með 6,94 og í því þriðja Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Sumarliða frá Hárlaugsstöðum með 6,89 í einkunn.   Sæti Keppandi Heildareinkunn 1 Ragnar Snær Viðarsson / Rauðka frá … Halda áfram að lesa: Ragnar Snær er Íslandsmeistari í tölti barna