Ragnar Snær og Dalvar Íslandsmeistarar í Fimmgangi unglinga

  • 6. ágúst 2022
  • Fréttir

Ragnar Snær Viðarsson og Dalvar frá Dalbæ sigruðu Fimmgang F2 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga í dag. Toyota styrkti þessa grein á mótinu og Kaupfélag Borgfirðinga gaf gjafabréf til sigurvegara. Farandbikar LH var gefinn af Hestamannafélaginu Hring.

 

1 Ragnar Snær Viðarsson / Dalvar frá Dalbæ II 6,88

2 Matthías Sigurðsson / Hljómur frá Ólafsbergi 6,67

3 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Skorri frá Vöðlum 6,60

4 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Djarfur frá Flatatungu 6,57

5 Sara Dís Snorradóttir / Engill frá Ytri-Bægisá I 6,48

6 Kolbrún Sif Sindradóttir / Styrkur frá Skagaströnd 6,24

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar