Ráslistar fyrir lokakvöld í Meistaradeild KS – Allt í beinni!

  • 11. maí 2020
  • Fréttir

Fanney Dögg og Trygglind eru á meðal keppenda í tölti.

Spennan er mikil fyrir lokakvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum sem fram fer miðvikudaginn 13.maí í beinni hér á vef Eiðfaxa.

Mótið hefst klukkan 18:30 og er keppt í tveimur keppnisgreinum bæði tölti og flugskeiði í gegnum höllina og því mörg stig í pottinum bæði í einstaklings- og liðakeppni.

Liðin í deildinni ætla að tjalda öllu til og eru alls þrír leynigestir skráðir til leiks þetta kvöld.

Engir áhorfendur eru leyfðir í stúku sökum Covid-19 og farið er í öllu eftir reglum sóttvarnaryfirvalda.

Fylgdust með lokakvöldinu í Meistaradeild KS í beinni útsendingu en með því að smella á vefslóðin. Hér fyrir neðan er hægt að kaupa streymi og tryggja sér marga af færustu knöpum landsins og flinkustu hestum heim í stofu. Það eru snillingarnir í TindastólTV sem sjá um útsendingu.

Slóð á beina útsendingu.

Ráslistar

1.Sigurður Rúnar Pálsson og Djásn frá Ríp, 9v  – Íbishóll

F: Óskasteinn frá Íbishóli // M: Raisa frá Ríp

 

2.Fanney Dögg Indriðadóttir og Trygglind frá Grafarkoti, 8v – Hrímnir

F: Hvinur frá Blönduósi // M: Vakning frá Gröf Vatnsnesi

 

3.Sigrún Rós Helgadóttir og Týr frá Jarðbrú, 7v – Kerckhaert

F: Blær frá Torfunesi // M: Tinna frá Jarðbrú

 

4.Ástríður Magnúsdóttir og Þinur frá Enni, 8v – Equinics

F: Eldur frá Torfunesi // M: Sending frá Enni

 

5.Barbara Wenzl og Krókur frá Bæ, 9v – Þúfur

F: Kiljan frá Steinnesi // M: Keila frá Sólheimum

6.Elvar Logi Friðriksson og Skörungur frá Skáney, 10v – Regulator Complete / Skáney

F: Ómur frá Kvistum // M: Nútíð frá Skáney

 

7.Finnbogi Bjarnason og Katla frá Ytra Vallholti, 8v – Leiknisliðið
F: Hróður frá Refsstöðum // M: Gletta frá Ytra Vallholti

 

8.Arndís Björk Brynjólfsdóttir og Hraunar frá Vatnsleysu, 12v – Syðra Skörðugil / Weierholz

F: Roði frá Múla // M: Hrund frá Vatnsleysu

 

9.Artemisia Bertus og Hylling frá Akureyri, 8v – Equinics

F: Knár frá Ytra-Vallholti // M: Vænting frá Brúnastöðum

 

10.Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney , 11v– Regulator Complete / Skáney

F: Sólon frá Skáney // M: Hríma frá Skáney

 

11.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg, 13v – Syðra Skörðugil / Weierholz

F: Samber frá Ásbrú // M: Glóð frá Sjávarborg

 

12.Guðmar Freyr Magnússon og Snillingur frá Íbishóli, 10v – Íbishóll

F: Vafi frá Ysta-Mó // M: Ósk frá Íbishóli

 

13.Jóhann Magnússon og Frelsun frá Bessastöðum, 7v– Leiknisliðið

F: Óskasteinn frá Íbishóli // M: Bylting frá Bessastöðum

 

14.Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra Ási, 15v – Þúfur

F: Þokki frá Kýrholti // M: Nóta frá Stóra Ási

 

15.Leynigestur – Hrímnir

 

16.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Stórstjarna frá Akureyri, 12v – Kerckhaert

F: Moli frá Skriðu // M: Hrefna frá Akureyri

 

17.Mette Mannseth og List frá Þúfum, 9v – Þúfur

F: Trymbill frá Stóra Ási // M: Lygna frá Stangarholti

 

18.Þórarinn Eymundsson og Vegur frá Kagaðarhóli, 10v – Hrímnir

F: Seiður frá Flugumýri // M: Ópera frá Dvergsstöðum

 

19.Randi Holaker og Þytur frá Skáney, 15v – Regulator Complete / Skáney

F: Gustur frá Hóli // M: Þóra frá Skáney

 

20.Vera Schneiderchen og Bragur frá Steinnesi, 10v– Íbishóll

F: Bragi frá Kópavogi // M: Árdís frá Steinnesi

 

21.Bjarni Jónasson og Úlfhildur frá Strönd, 10v Syðra Skörðugil / Weierholz

F: Kjerúlf frá Kollaleiru // M: Framtíð frá Múlakoti

 

22.Hannes Brynjar Sigurgeirsson og Jónas frá Litla Dal, 15v – Equinics

F: Vaskur frá Litla Dal // M: Kveikja frá Litla Dal

 

23.Konráð Valur Sveinsson og Ómur frá Brimilsvöllum, 13v – Leiknisliðið

F: Sólon frá Skáney // M: Yrpa frá Brimilsvöllum

 

24.Þorsteinn Björn Einarsson og Hjari frá Hofi á Höfðaströnd, 8v – Kerckhaert

F: Sólon frá Skáney // M: Glóð frá Grund

 

Skeið

 

1.Ástríður Magnúsdóttir og Brattur frá Tóftum, 15v  – Equinics
F: Dynur frá Hvammi // Króna frá Tóftum

 

2.Líney María Hjálmarsdóttir og Skutla frá Akranesi, 10v – Hrímnir

F: Hruni frá Breiðumörk 2 // M: Skvísa frá Felli

 

3.Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra Ási, 15v – Þúfur

F: Þokki frá Kýrholti // M: Nóta frá Stóra Ási

 

4.Elvar Logi Friðriksson og Surtsey frá Fornusöndum, 14v – Regulator Complete / Skáney

F: Hreimur frá Fornusöndum // M: Hvönn frá Suður Fossi

 

5.Sigrún Rós Helgadóttir og Júdit frá Fornhaga II, 10v– Kerckhaert
F: Þorri frá Þúfu í Landeyjum // M: Sandra frá Hvassafelli

 

6.Elvar Einarsson og Segull frá Halldórsstöðum, 16v Syðra Skörðugil / Weierholz
F: Rofi frá Hafsteinsstöðum // M: Selma frá Halldórsstöðum

 

7.Guðmar Freyr Magnússon og Brimar frá Varmadal, 11v – Íbishóll

F: Stáli frá Kjarri // M: Hanna frá Varmadal

 

8.Finnbogi Bjarnason og Dama frá Hekluflötum, 9v – Leiknisliðið

F: Adam frá Ásmundarstöðum // M: Hekla frá Skarði

 

9.Freyja Amble Gísladóttir og Dalvík frá Dalvík, 12v – Íbishóll

F: Aron frá Strandarhöfði // M: Sara frá Dalvík

10.Artemisia Bertus og Vefur frá Akureyri, 8v – Equinics

F: Spuni frá Vesturkoti // M: Bylting frá Akureyri

 

11.Finnur Jóhannesson og Tinna Svört frá Glæsibæ, 14v – Hrímnir

F: Víðir frá Prestsbakka // M: Kolfinna frá Glæsibæ

 

12.Vignir Sigurðsson og Hrappur frá Sauðárkróki, 18v Syðra Skörðugil / Weierholz
F: Brjánn frá Sauðárkróki // M: Hremmsa frá Sauðárkróki

 

13.Jóhann Magnússon og Fröken frá Bessastöðum, 9v – Leiknisliðið
F: Kunningi frá Varmalæk // M: Milla frá Árgerði

 

14.Þorsteinn Björn Einarsson og Fossbrekka frá Brekkum III, 11v – Kerckhaert

F: Hróður frá Hvolsvelli // M: Ör frá Ytri Sólheimum II

 

15.Randi Holaker og Bragi frá Skáney, 20v  – Regulator Complete / Skáney

F: Kjarval frá Sauðárkróki // M: Iðunn frá Kletti

16.Bergrún Ingólfsdóttir og Abel frá Sveinsstöðum, 13v – Þúfur
F: Adam frá Ásmundarstöðum // M: Hylling frá Ey II

 

17.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Óskar frá Draflastöðum, 12v – Kerckhaert

F: Moli frá Skriðu // M: Dimma frá Keldulandi

 

19.Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni, 13v – Hrímnir

F: Glampi frá Vatnsleysu // M: Gná frá Dæli

 

20.Leynigestur – Equinics

 

21.Svavar Örn Hreiðarsson og Skreppa frá Hólshúsum, 10v – Regulator Complete / Skáney

F: Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu // M: Sædís frá Auðsholtshjáleigu

 

22.Mette Mannseth og Vívaldi frá Torfunesi, 7v – Þúfur

F: Trymbill frá Stóra Ási // M: Röst frá Torfunesi

 

23.Bjarni Jónasson og Randver frá Þóroddsstöðum, 12v  Syðra Skörðugil / Weierholz

  1. lllingur frá Tóftum // M: Gunnur frá Þóroddsstöðum

 

24.Leynigestur – Íbishóll

 

25.Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II, 14v – Leiknisliðið

F: Gídeon frá Lækjarbotnum // M: Hekla frá Skarði

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar