Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Ráslistar fyrir lokamót Samskipadeildarinnar

  • 24. apríl 2025
  • Fréttir

Mynd: Gunnhildur Ýrr

Á morgun og laugardag fara fram síðustu mót Samskipadeildarinnar, áhugamannadeildar Spretts.

Á morgun verður keppt í tölti í Samskipahöllinni í Spretti en keppni hefst kl. 19:00 og á laugardaginn verður keppt í gæðingaskeiði á vellinum í Víðidal í Fáki og hefst keppni kl. 13:00. Síðar um kvöldið er síðan Lokahóf deildarinnar og 1. deildarinnar.

Það er mikil spenna í liða- og einstaklingskeppninni. Lið Pulu-Votumýri-Hofsstaða leiðir með 299 stig, þar á eftir er lið Stafholthesta með 297 stig og skammt undan lið Nýsmíði með 280 stig. Í einstaklingskeppninni er Sigurbjörn Viktorsson á toppnum með 19 stig, þar á eftir er Sveinbjörn Bragason með 16 stig og svo eru þau Guðlaug Jóna Matthíasdóttir, Darri Gunnarsson, Hrönn Ásmundsdóttir, Kristín Margrét Ingólfsdóttir öll með 12 stig. Ljóst er að baráttan verður hörð á lokasprettinum bæði í einstaklings- og liðakeppninni.

Hér fyrir neðan er ráslisti fyrir töltið og gæðingaskeiðið.

Eins og áður verður deildin sýnd í beinni útsendingu á EiðfaxaTV bæði föstudag og laugardag.

Ráslisti – Tölt
Holl Knapi Hestur Lið
1 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Trausti
1 Jóhann Tómas Egilsson Laxnes frá Klauf Sveitin
1 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Nýsmíði
2 Eiríkur Þ. Davíðsson Dökkva frá Kanastöðum Stólpi Gámar
2 Elísabet Gísladóttir Víkingur frá Hrafnsholti Hrafnsholt
2 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey Tommy Hilfiger
3 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum Réttverk
3 Svanbjörg  Vilbergsdótti Gjöf frá Brenniborg Hrossaræktin Strönd II
3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Sindrastaðir
4 Sveinbjörn Bragason Skál frá Skör Stafholthestar
4 Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg Pula-Votamýri-Hofsstaðir
4 Eyrún Jónasdóttir Gjálp frá Miðkoti Hótel Rangá
5 Elías Árnason Þór frá Höfðabakka Lið Spesíunnar
5 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd Vörðufell
5 Eyþór Jón Gíslason Spurning frá Spágilsstöðum BB og Borgarverk
6 Sverrir Einarsson Tenór frá Litlu-Sandvík Réttverk
6 Kristinn Karl Garðarsson Veigar frá Grafarkoti Nýsmíði
6 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum Hrafnsholt
7 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum Stólpi Gámar
7 Sigurbjörn Eiríksson Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Tommy Hilfiger
7 Erla Magnúsdóttir Vík frá Eylandi Hrossaræktin Strönd II
8 Sigurbjörn Viktorsson Seifur frá Brekkubæ Nýsmíði
8 Ámundi Sigurðsson Embla frá Miklagarði BB og Borgarverk
8 Guðrún Randalín Lárusdóttir Auður frá Steinnesi Vörðufell
9 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gná frá Stóru-Mástungu 2 Sveitin
9 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Sindrastaðir
9 Erla Guðný Gylfadóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Pula-Votamýri-Hofsstaðir
10 Aníta Rós Róbertsdóttir Garún frá Kolsholti 2 Trausti
10 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Tommy Hilfiger
10 Gunnar Eyjólfsson Eldey frá Litlalandi Ásahreppi Stafholthestar
11 Sverrir Sigurðsson Brá frá Vesturási Lið Spesíunnar
11 Sólveig Þórarinsdóttir Fold frá Hemlu II Sveitin
11 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum Réttverk
12 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ Stólpi Gámar
12 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði Vörðufell
12 Þórunn Kristjánsdóttir Fluga frá Garðabæ Pula-Votamýri-Hofsstaðir
13 Patricia Ladina Hobi Kjuði frá Þjóðólfshaga 1 Stafholthestar
13 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Hótel Rangá
13 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn BB og Borgarverk
14 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Kví frá Víðivöllum fremri Hrafnsholt
14 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 Pula-Votamýri-Hofsstaðir
14 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal Lið Spesíunnar
15 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Glæðir frá Langholti Hrossaræktin Strönd II
15 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hnokki frá Áslandi Trausti
16 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Þökk frá Austurkoti Sveitin
16 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Réttverk
16 Kolbrún Kristín Birgisdóttir Mídas frá Lækjarbakka 2 Vörðufell
17 Renate Hannemann Stormur frá Herríðarhóli Hótel Rangá
17 Þórunn Hannesdóttir Nýey frá Feti Stafholthestar
17 Theódóra Þorvaldsdóttir Kakali frá Pulu Pula-Votamýri-Hofsstaðir
18 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka Lið Spesíunnar
18 Stefán Bjartur Stefánsson Sæluvíma frá Sauðanesi Hrafnsholt
18 Arna Hrönn Ámundadóttir Aspar frá Miklagarði BB og Borgarverk
19 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi Stafholthestar
19 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Kata frá Korpu Tommy Hilfiger
19 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Réttverk
20 Erna Jökulsdóttir Freyja frá Hamarsheiði 2 Stólpi Gámar
20 Inga Dröfn Sváfnisdóttir Sörli frá Lækjarbakka Hrossaræktin Strönd II
20 Esther Ósk Ármannsdóttir Selja frá Litla-Dal Vörðufell
21 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Sindrastaðir
21 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni Sveitin
21 Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum Tommy Hilfiger
22 Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti Hrafnsholt
22 Gunnar Tryggvason Katla frá Brimilsvöllum BB og Borgarverk
22 Ragnheiður Jónsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti Lið Spesíunnar
Ráslisti – Gæðingaskeið
Rásröð Knapi Hestur Lið
1 Erna Jökulsdóttir Myrká frá Lækjarbakka Stólpi Gámar
2 Ámundi Sigurðsson Gleði frá Miklagarði BB og Borgarverk
3 Þórunn Kristjánsdóttir Bára frá Eystri-Hól Pula-Votamýri-Hofsstaðir
4 Herdís Einarsdóttir Skyggnir frá Grafarkoti Sindrastaðir
5 Rúnar Freyr Rúnarsson Sól frá Stokkhólma Réttverk
6 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Seifur frá Miklagarði Tommy Hilfiger
7 Jóhann Tómas Egilsson Glanni frá Gröf Sveitin
8 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Trausti
9 Guðrún Randalín Lárusdóttir Óðinn frá Narfastöðum Vörðufell
10 Eyrún Jónasdóttir Fýr frá Engjavatni Hótel Rangá
11 Erla Magnúsdóttir Runi frá Reykjavík Hrossaræktin Strönd II
12 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka Lið Spesíunnar
13 Þórunn Hannesdóttir Hafalda frá Flagbjarnarholti Stafholthestar
14 Jónas Már Hreggviðsson Áróra frá Hrafnsholti Hrafnsholt
15 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki Nýsmíði
16 Erla Guðný Gylfadóttir Ása frá Fremri-Gufudal Pula-Votamýri-Hofsstaðir
17 Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka Lið Spesíunnar
18 Arna Hrönn Ámundadóttir Hagsæld frá Minni-Borg BB og Borgarverk
19 Gunnar Eyjólfsson Flosi frá Melabergi Stafholthestar
20 Kolbrún Grétarsdóttir Sæfaxi frá Múla Sindrastaðir
21 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Hella frá Efri-Rauðalæk Hrafnsholt
22 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti Hótel Rangá
23 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Sveitin
24 Brynja Pála Bjarnadóttir Hafdís frá Fákshólum Stólpi Gámar
25 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Hrafnsholt
26 Kjartan Ólafsson Leiknir frá Litla-Garði Nýsmíði
27 Elías Árnason Blíða frá Árbæ Lið Spesíunnar
28 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Réttverk
29 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Pula-Votamýri-Hofsstaðir
30 Valdimar Ómarsson Arna frá Mýrarkoti Tommy Hilfiger
31 Jóhann Albertsson Hátíð frá Hellnafelli Sindrastaðir
32 Stefán Bjartur Stefánsson Rangá frá Árbæjarhjáleigu II Hrafnsholt
33 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Trausti
34 Eyþór Jón Gíslason Ljóska frá Enni BB og Borgarverk
35 Sarah Maagaard Nielsen Kiljan frá Miðkoti Hótel Rangá
36 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Þorfinna frá Kirkjubæ Stólpi Gámar
37 Sólveig Þórarinsdóttir Brá frá Gunnarsholti Sveitin
38 Gunnar Már Þórðarson Hind frá Dverghamri Pula-Votamýri-Hofsstaðir
39 Sveinbjörn Bragason Gæfa frá Flagbjarnarholti Stafholthestar
40 Svanbjörg  Vilbergsdótti Eyrún frá Litlu-Brekku Hrossaræktin Strönd II
41 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum Tommy Hilfiger
42 Kolbrún Kristín Birgisdóttir Sunna frá Blesastöðum 2A Vörðufell
43 Sigurbjörn Viktorsson Vordís frá Vatnsenda Nýsmíði
44 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum Réttverk
45 Elín Íris Jónasdóttir Þrymur frá Bergholti Lið Spesíunnar
46 Ragnar Stefánsson Snekkja frá Mið-Fossum Trausti
47 Ólöf Guðmundsdóttir Ýringur frá Seljabrekku BB og Borgarverk
48 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Sindrastaðir
49 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Nýsmíði
50 Ásta Snorradóttir Jörfi frá Hemlu II Hrossaræktin Strönd II
51 Aníta Rós Róbertsdóttir Brekka frá Litlu-Brekku Trausti
52 Theódóra Þorvaldsdóttir Urla frá Pulu Pula-Votamýri-Hofsstaðir
53 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Djákni frá Gröf Stólpi Gámar
54 Ragnheiður Jónsdóttir Gammur frá Ósabakka 2 Lið Spesíunnar
55 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Hástíg frá Hvammi 2 Hrossaræktin Strönd II
56 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Gnýr frá Gunnarsholti Sveitin
57 Arnhildur Halldórsdóttir Vissa frá Jarðbrú Réttverk

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar