Skeiðfélagið Ráslistar fyrir skeiðleika Skeiðfélagsins

  • 9. júlí 2025
  • Fréttir
Skeiðleikarnir verða í beinni útsendingu á Eiðfaxa TV.

Ráslistar fyrir þriðju skeiðleika Fóðurblöndunnar, Hrímnis og Skeiðfélagsins sem verða haldnir á Brávöllum í kvöld miðvikudagskvöldið 9.júlí og hefjast klukkan 19:00. Ráslistar birtast einnig inn í horseday appinu.

Dagskráin er hefðbundin byrjað á 250 metra skeiði þá 150m og að lokum 100m.

Skeiðleikarnir verða í beinni útsendingu á Eiðfaxa TV.

250m skeið
1 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk
2 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum
2 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi
3 Ólafur Örn Þórðarson Kleópatra frá Litla-Dal
3 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi
4 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2
5 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
5 Erlendur Ari Óskarsson Dimma frá Skíðbakka I
6 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri
6 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól

150m skeið
1 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sæla frá Hemlu II
2 Ísólfur Ólafsson Sólstjarna frá Hárlaugsstöðum 2
2 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I
3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum
3 Ævar Örn Guðjónsson Viðja frá Efri-Brú
4 Þorvaldur Logi Einarsson Dimma frá Miðfelli 2
4 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð
5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gnýr frá Brekku
5 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti
6 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1
6 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
7 Leó Hauksson Bresi frá Efri-Hrepp
7 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli
8 Kjartan Ólafsson Von frá Borgarnesi
8 Birna Olivia Ödqvist Salka frá Fákshólum

100m skeið
1 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Bríet frá Austurkoti
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Stanley frá Hlemmiskeiði 3
4 Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku
5 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Gloría frá Engjavatni
7 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum
8 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Lína frá Miklaholtshelli
9 Konráð Valur Sveinsson Flugsvinn frá Ytra-Dalsgerði
10 Iris Cortlever Seyla frá Selfossi
11 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri
12 Bjarni Bjarnason Vinur frá Þóroddsstöðum
13 Sigrún Björk Björnsdóttir Elva frá Staðarhofi
14 Sveinn Ragnarsson Kvistur frá Kommu
15 Ísólfur Ólafsson Snælda frá Steinsholti 1
16 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði
17 Sigurður Sæmundsson Fljóð frá Skeiðvöllum
18 Lilja Dögg Ágústsdóttir Seigla frá Litlu-Sandvík
19 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi
20 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi
21 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Örn frá Margrétarhofi
22 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól
23 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri
24 Kjartan Ólafsson Örk frá Fornusöndum
25 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Hildur frá Feti
26 Atli Guðmundsson Spakur frá Húsanesi
27 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum
28 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Þjálfi frá Búð

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar