Ráslistar slaktaumatölts í G.Hjálmarssonar-deildinni

  • 12. mars 2021
  • Fréttir

Búið er að gefa út ráslista fyrir keppni í slaktaumatölti í G.Hjálmarssonar-deildinni sem fer fram á morgun hjá hestamannafélaginu Létti.

Nr. Holl Hönd Knapi Félag knapa Hestur Litur
Tölt T2 Opinn flokkur – 1. flokkur
1 1 H Eva María Aradóttir Léttir Svörður frá Sámsstöðum Bleikur/álótturstjörnótt
2 2 H Birgir Árnason Léttir Dögg frá Ysta-Gerði Brúnn/milli-einlitt
3 3 V Þorvar Þorsteinsson Léttir Hellir frá Ytri-Bægisá I Jarpur/rauð-einlitt
4 4 V Atli Freyr Maríönnuson Léttir Tangó frá Gljúfurárholti Jarpur/milli-einlitt
5 5 H Anna Catharina Gros Léttir Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt
6 6 V Birna Tryggvadóttir Léttir Darri frá Stóradal Brúnn/milli-skjótt
7 7 H Björgvin Daði Sverrisson Léttir Meitill frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt
8 8 V Camilla Höj Léttir Aþena frá Hrafnagili Jarpur/milli-einlitt
9 9 V Agnar Þór Magnússon Léttir Kjarni frá Draflastöðum Rauður/milli-blesótt
10 10 V Egill Már Vignisson Léttir Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Brúnn/dökk/sv.skjótt
11 11 V Tryggvi Björnsson Léttir Léttir frá Þjóðólfshaga 3 Brúnn/dökk/sv.einlitt
12 12 V Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Hagalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt
Tölt T4 Opinn flokkur – 2. flokkur
1 1 H Hreinn Haukur Pálsson Léttir Demantur frá Hraukbæ Rauður/milli-skjótt
2 1 H Bjarney Anna Þórsdóttir Léttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður/milli-einlitt
3 2 V Ingibjörg María Símonardóttir Léttir Hulda frá Leirubakka Rauður/milli-stjörnótt
4 2 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Skagfirðingur Merlin frá Flugumýri Brúnn/dökk/sv.einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl
5 3 V Svanur Berg Jóhannsson Þráinn Blíða frá Sigríðarstöðum Brúnn/mó-einlitt
6 3 V Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur Örn frá Grund
7 4 V Jóhann Svanur Stefánsson Léttir Stormur frá Feti Brúnn/milli-einlitt
8 4 V Sandra María Stefánsson Léttir Laki frá Hléskógum Rauður/milli-blesóttvagl í auga
9 5 H Andrea Þorvaldsdóttir Léttir Stjörnufákur frá Garðsá Jarpur/milli-stjörnótt
10 5 H Iveta Borcová Léttir Hrefna frá Ósi Brúnn/mó-einlitt
11 6 H María Marta Bjarkadóttir Grani Vermir frá Hólabrekku Jarpur/milli-einlitt
12 6 H Rúnar Júlíus Gunnarsson Hringur Valur frá Tóftum Brúnn/milli-einlitt
13 7 V Bjarney Anna Þórsdóttir Léttir Bjarmi frá Akureyri Rauður/milli-einlitt
14 7 V Steingrímur Magnússon Funi Hetja frá Skjólgarði Grár/óþekktureinlitt
15 8 V Hreinn Haukur Pálsson Léttir Gullbrá frá Vatnsleysu Brúnn/gló-einlitt

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar