Meistaradeild KS í hestaíþróttum Ráslisti fyrir fimmganginn í KS deildinni

  • 1. apríl 2024
  • Fréttir
Nú er það ljóst hverjir mæta í fimmganginn á miðvikudaginn í Meistaradeild KS 2024.

Keppni hefst kl. 19:00 í Reiðhöllin Svaðastaðir. Frítt verður inn í höllina í boði Kaffi Króks. Hér fyrir neðan er ráslistinn er fyrst í braut er Barbara Wenzl á Bylgju frá Bæ.

RÁSLISTI
1. Barbara Wenzl og Bylgja frá Bæ / Þúfur
F. Skýr frá Skálakoti M. Keila frá Sólheimum
2. Kristófer Darri Sigurðsson og Ás frá Kirkjubæ / Hrímnir – Hesklettur
F. Ágústínus frá Melaleiti M. Freisting frá Kirkjubæ
3. Vignir Sigurðsson og Gjöf frá Syðra-Brekkukoti / Uppsteypa
F. Bátur frá Brúnum M. Grýla frá Fornhaga II
4. Ingunn Ingólfsdóttir og Korgur frá Garði / Stormhestar
F. Hágangur frá Narfastöðum M. Kóróna frá Garði
5. Agnar Þór Magnússon og Vakandi frá Sturlureykjum 2 / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
F. Hersir frá Lambanesi M. Skoppa frá Hjarðarholti
6. Bjarni Jónasson og Spennandi frá Fitjum / Storm Rider
F. Smári frá Skagaströnd M. Spenna frá Krithóli
7. Magnús Bragi Magnússon og Rosi frá Berglandi I / Íbishóll
F. Þeyr frá Prestsbæ M. Rebekka frá Hofi
8. Atli Freyr Maríönnuson og Þula frá Bringu / Staðarhof
F. Bátur frá Brúnum M. Freisting frá Bringu
9. Lea Christine Busch og Síríus frá Þúfum / Þúfur
F. Stjörnustæll frá Dalvík M. Kyrrð frá Stangarholti
10. Thelma Dögg Tómasdóttir og Mozart frá Torfunesi / Uppsteypa
F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Mánadís frá Torfunesi
11. Björg Ingólfsdóttir og Lyfting frá Dýrfinnustöðum / Stormhestar
F. Lord frá Vatnsleysu M. Snörp frá Syðra-Garðshorni
12. Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti / Hrímnir
F. Álfur frá Selfossi M. Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
13. Þorsteinn Björn Einarsson og Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
F. Sjóður frá Kirkjubæ M. Glóð frá Grund II
14 Elvar Einarsson og Snælda frá Syðra-Skörðugili / Storm Rider
F. Spuni frá Vesturkoti M. Lára frá Syðra-Skörðugili
15. Þorvaldur Logi Einarsson og Djörf frá Bitru / Staðarhof
F. Vökull frá Efri-Brú M. Dúkka frá Laugavöllum
16. Guðmar Freyr Magnússon og Birta frá Íbishóli / Íbishóll
F. Snillingur frá Íbishóli M. Seyla frá Efra-Langholti
17. Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum / Þúfur
F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Kylja frá Stangarholti
18. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Sindri frá Lækjamóti II / Uppsteypa
F. Skýr frá Skálakoti M. Rödd frá Lækjamóti
19. Þórdís Inga Pálsdóttir og Nóta frá Flugumýri II / Hrímnir – Hestklettur
F. Blysfari frá Fremra-Hálsi M. Smella frá Flugumýri
20. Höskuldur Jónsson og Aðall frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannhlíð
F. Nökkvi frá Syðra-Skörðugili M. Orka frá Höskuldsstöðum
21. Erlingur Ingvarsson og Goði frá Torfunesi / Stormhestar
F. Kolskeggur frá Kjarnholtum I M. Glæða frá Hryggstekk
22. Þórey Þula Helgadóttir og Kjalar frá Hvammi I / Staðarhof
F. Kolskeggur frá Kjarnholtum I M. Kríma frá Hvammi I
23. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Skúmur frá Skör / Storm Rider
F. Hrannar frá Flugumýri II M. Storð frá Stuðlum
24. Frreyja Amble Gísladóttir og Stimpill frá Þúfum / Íbishóll
F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Stilla frá Þúfum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar