Ráslisti fyrir fjórganginn í Meistaradeild Líflands

 • 26. janúar 2021
 • Fréttir

Í kvöld var dreginn út ráslisti fyrir fjórganginn í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum – sem fer fram í TM höllinni í Fáki, þann 28. janúar nk. Drátturinn fór fram í beinu streymi á facebook síðu Alendis.is og í þetta sinn var það formaður Meistaradeildarinnar, Sigurbjörn Eiríksson ásamt Eddu Hrund Hinriksdóttir sem sáu um dráttinn. Ljóst er að hörku spennandi keppni er framundan enda margir af bestu fjórgangshestum landsins skráðir til leiks. Keppnin verður sýnd beint á RÚV2 fyrir landsmenn en einnig verður henni streymt á Alendis.is.

 

Ráslisti í fjórgangi V1 í Meistaradeild Líflands 2021:

 

 1. Hulda Gústafsdóttir og Sesar frá Lönguskák, Jarpur/milli-einlitt, 10v,

          f: Ágústínus frá Melaleiti m: Hugdís frá Lækjarbotnum – Hestvit / Árbakki

 1. Snorri Dal og Bálkur frá Dýrfinnustöðum, Rauður/millistjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka, 12v,

          f: Tenór frá Stóra-Ási, m: Dröfn frá Steðja – Auðsholtshjáleiga / Strandarhöfuð

 1. Teitur Árnason og Brúney frá Grafarkoti, Brúnn/milli-einlitt, 15v,

          f: Grettir frá Grafarkoti, m: Surtsey frá Gröf Vatnsnesi – Top Reiter

 1. Bergur Jónsson og Gígur frá Ketilsstöðum, Brúnn/dökk/sv.einlitt, 7v,

          f: Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum, m: Ör frá Ketilsstöðum – Gangmyllan

 1. Sigursteinn Sumarliðason og Fjöður frá Hrísakoti, Grár/brúnneinlitt, 9v,

         f: Héðinn frá Feti, m: Hugrún frá Strönd II – Skeiðvellir / Árheimar

 1. Ragnhildur Haraldsdóttir og Vákur frá Vatnsenda, Jarpur/milli-einlitt, 11v,

         f: Mídas frá Kaldbak, m: Dáð frá Halldórsstöðum – Ganghestar / Margrétarhof

 1. Arnar Bjarki Sigurðarson og Örn frá Gljúfurárholti, Brúnn/milli-stjörnótt, 9v,

         f: Korgur frá Ingólfshvoli, m: Bára frá Ingólfshvoli – Hrímnir / Hest.is

 1. Glódís Rún Sigurðardóttir og Glymjandi frá Íbishóli, Brúnn/milli-einlitt, 10v,

         f:  Dynjandi frá Íbishóli, m: Salka frá Tumabrekku – Ganghestar / Margrétarhof

 1. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi, Grár/rauðurblesótt, 11v,

         f: Héðinn frá Feti, m: Skrítla frá Grímstungu – Hestvit / Árbakki

 1. Hinrik Bragason og Sigur frá StóraVatnsskarði, Rauður/milli-skjótt, 8v,

         f: Álfur frá Selfossi, m: Lukka frá StóraVatnsskarði – Hestvit / Árbakki

 1. Matthías Leó Matthíasson og Taktur frá Vakurstöðum, Brúnn/mó-einlitt, 10v.

         f: Smári frá Skagaströnd, m: Líra frá Vakurstöðum – Skeiðvellir / Árheimar

 1. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Óskar frá Breiðstöðum, Jarpur/rauð-einlitt, 10v,

         f:  Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum, m: Fantasía frá Breiðstöðum – Ganghestar / Margrétarhof

 1. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Grímur frá Skógarási, Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka, 10v,

         f: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum, m: Lind frá Ármóti – Top Reiter

 1. Helga Una Björnsdóttir og Hraunar frá Vorsabæ II, Bleikur/álóttureinlitt, 9v,

         f:  Hreyfill frá Vorsabæ II, m: Hrina frá Vorsabæ II – Hjarðartún

 1. Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum, Brúnn/milli-einlitt, 14v,

         f: Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum, m: Framkvæmd frá Ketilsstöðum – Gangmyllan

 1. Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Fengur frá Auðsholtshjáleigu, Brúnn/milli-einlitt, 8v,

         f: Loki frá Selfossi, m: Frægð frá Auðsholtshjáleigu – Auðsholtshjáleiga / Strandarhöfuð

 1. Jakob Svavar Sigurðsson og Hálfmáni frá Steinsholti, Rauður/millistjörnótt, 10v,

         f: Abel frá Eskiholti II, m: Birna frá Ketilsstöðum – Hjarðartún

 1. Olil Amble og Glampi frá Ketilsstöðum, Rauður/milli-nösótt, 10v,

         f: Álffinnur frá SyðriGegnishólum, m: Ör frá Ketilsstöðum – Gangmyllan

 1. Árni Björn Pálsson og Svarta Perla frá Álfhólum, Brúnn/dökk/sv.einlitt, 7v,

         f: Eldhugi frá Álfhólum, m: Dimmuborg frá Álfhólum – Top Reiter

 1. Þórarinn Ragnarsson og Leikur frá Vesturkoti, Jarpur/milli-einlitt, 10v,

         f: Spuni frá Vesturkoti, m: Líf frá Þúfu í Landeyjum – Hjarðartún

 1. Janus Halldór Eiríksson og Sigur frá Laugarbökkum, Rauður/milli-einlitt, 7v,

         f: Barði frá Laugarbökkum, m: Örk frá Varmá – Skeiðvellir / Árheimar

 1. Ásmundur Ernir Snorrason og Spyrna frá Strandarhöfði, Rauður/milli-einlitt, 13v,

         f: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, m: Fiðla frá Höfðabrekku – Auðsholtshjáleiga / Strandarhöfuð

 1. Flosi Ólafsson og Sóley frá Blönduholti, Jarpur/milli-einlitt, 10v,

        f: Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum, m: Prinsessa frá Möðruvöllum – Hrímnir / Hest.is

 1. Viðar Ingólfsson og Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II, Brúnn/milli-einlitt, 10v,

        f: Óskar frá Blesastöðum, m: Móa frá Skarði – Hrímnir / Hest.is

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<