Ráslisti fyrir parafimina í Suðurlandsdeild Cintamani

  • 6. mars 2023
  • Fréttir

Lid Byko vann parafimina í fyrra en liðið tekur ekki þátt í ár.

Suðurlandsdeild Cintamani hefst á morgun, þriðjudag.

Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á morgun, þriðjudag 7. mars, með keppni í Parafimi. Keppnin hefst stundvíslega kl. 18:00. Líkt og frá upphafi þá fer Suðurlandsdeildin fram í Rangárhöllinni á Hellu og verður veitingasalan í anddyri Rangárhallarinnar opin. „Við vonumst auðvitað til þess að sjá sem flesta á staðnum en fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta þá verður deildin í beinni útsendingu á Alendis TV,“ segir í tilkynningu frá deildinni.

Liðin sem taka þátt í ár eru:
Lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns
Lið Black Crust Pizzeria
Lið Fiskars
Lið Hemlu / Hrímnis / Strandarhöfuðs
Lið Húsasmiðjunnar
Lið Dýralæknir Sandhólaferju
Lið Krappa
Lið Múla Hrossarækt / Hestasál ehf.
Lið Nagla
Lið Nonnenmacher
Lið Syðri-Úlfsstaða / Traðarás
Lið Töltrider
Lið Vöðla / Snilldarverks / Sumarliðabæjar

Ráslisti Parafiminnar er eftirfarandi:
Holl Knapi Hestur Litur Lið
1 Hjörvar Ágústsson Öld frá Kirkjubæ Rauður Töltrider
1 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti Jarpur Töltrider
2 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn Fiskars
2 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Selja frá Háholti Bleikálóttur Fiskars
3 Ólafur Ásgeirsson Hekla frá Einhamri 2 Brúnn/stjörn. Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
3 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Fengsæll frá Jórvík Brúnn Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
4 Ólafur Þórisson Aska frá Miðkoti Brúnn/stjörn. Húsasmiðjan
4 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan
5 Hans Þór Hilmarsson Vala frá Hjarðartúni Jarpur Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
5 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi Brúnn Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
6 Lea Schell Pandra frá Kaldbak Jarpur Krappi
6 Sara Pesenacker Sefjun frá Skíðbakka III Rauður Krappi
7 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum Rauður Black Crust Pizzeria
7 Guðbrandur Magnússon Hjörvar frá Eyjarhólum Rauður Black Crust Pizzeria
8 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum Brúnn Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
8 Verena Christina Schwarz Nn frá Reykjavík Bleikur Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
9 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum Brúnn Nagli
9 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Brúnn Nagli
10 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Aðdáun frá Sólstað Móálóttur Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
10 Guðríður Eva Þórarinsdóttir Eva frá Reykjadal Móálóttur Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
11 Þór Jónsteinsson Hríma frá Kerhóli Grár Dýralæknir Sandhólaferju
11 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti Grár Dýralæknir Sandhólaferju
12 Helga Una Björnsdóttir Ósk frá Stað Brúnn Nonnenmacher
12 Birna Olivia Ödqvist Tindur frá Árdal Rauður Nonnenmacher
13 Bjarni Sveinsson Fídelíus frá Laugardælum Brúnn Múli hrossarækt / Hestasál ehf.
13 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/stjörn. Múli hrossarækt / Hestasál ehf.
14 Ævar Örn Guðjónsson Askur frá Eystri-Hól Brúnn Töltrider
14 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól Brúnn/stjörn. Töltrider
15 Valgerður Sigurbergsdóttir Seðill frá Brakanda Brúnn Fiskars
15 Brynhildur Sighvatsdóttir Karítas frá Votmúla 1 Grár Fiskars
16 Þorgeir Ólafsson Svartalist frá Einhamri 2 Brúnn Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
16 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
17 Davíð Jónsson Svandís frá Aðalbóli 1 Rauður Húsasmiðjan
17 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn Húsasmiðjan
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir Blesi frá Heysholti Rauður/blesóttur/glóf Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
18 Maiju Maaria Varis Dögg frá Langsstöðum Brúnn Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
19 Sigurður Sigurðarson Bjarnfinnur frá Áskoti Brúnn/skjótt Krappi
19 Elisabeth Marie Trost Maísól frá Steinnesi Leirljós/blesótt Krappi
20 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri Brúnn Black Crust Pizzeria
20 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/skjóttur Black Crust Pizzeria
21 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni Móálóttur Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
21 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
22 Anna Kristín Friðriksdóttir Hula frá Grund Brúnn/blesóttur Nagli
22 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti Jarpur/skjótt Nagli
23 Selina Bauer Páfi frá Kjarri Brúnn/stjörn. Hemla / Hrímnir /
Strandarhöfuð
23 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti Móálótttur Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
24 Ísleifur Jónasson Friðsemd frá Kálfholti Rauður Dýralæknir Sandhólaferju
24 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju Rauður Dýralæknir Sandhólaferju
25 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum Moldóttur Nonnenmacher
25 Katrín Eva Grétarsdóttir Sif frá Þorlákshöfn Jarpur Nonnenmacher
26 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla Rauður Múli hrossarækt / Hestasál ehf.
26 Gunnhildur Sveinbjarnardó Kóngur frá Korpu Brúnn Múli hrossarækt / Hestasál ehf.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar