Ráslisti í gæðingaskeiði og 150m skeiði Meistaradeildar Líflands

  • 18. mars 2021
  • Fréttir

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu og Konráð Valur Sveinsson.

Á laugardaginn n.k. verður keppt í gæðingaskeiði og 150m skeiði í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum á Brávöllum Selfossi. Keppnin hefst klukkan 14:00 á gæðingskeiði og síðan verður keppt í 150 skeiði.

Mögulegt er að fylgjast með í bílum og biðjum við áhorfendur um að fylgja sóttvarnarreglum á svæðinu á áhorfendasvæði. Eins og áður verður hægt að fylgjast með mótinu í beinni á Rúv2 eða í gegnum streymi á Alendis TV.

Í fyrra voru það Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi sem sigruðu gæðingaskeiðið og í 150m skeiði sigruðu Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II. Staðan á liðakeppni og einstaklingskeppnini er æsispennandi fyrir mótið en staðan er sú að lið Top Reiter leiðir nú í stigakeppninni með 196,5 stig en í einstaklingskeppninni er það Jakob Svavar Sigurðsson sem leiðir með 37 stig.

Ráslisti í gæðingaskeiði:
Þórdís Erla Gunnarsdóttir – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð – Óskastjarna frá Fitjum
Arnar Bjarki Sigurðarson – Hrímnir / Hest.is – Hrafnhetta frá Hvannstóði
Glódís Rún Sigurðardóttir – Ganghestar / Margrétarhof – Máney frá Kanastöðum
Sigursteinn Sumarliðason – Skeiðvellir / Árheimar – Stanley frá Hlemmiskeiði 3
Gústaf Ásgeir Hinriksson – Hestvit / Árbakki – Sjóður frá Þóreyjarnúpi
Árni Björn Pálsson – Top Reiter – Snilld frá Laugarnesi
Ævar Örn Guðjónsson – Gangmyllan – Ás frá Eystri-Hól
Jakob Svavar Sigurðsson – Hjarðartún – Ernir frá Efri-Hrepp
Sólon Morthens – Skeiðvellir / Árheimar – Þingey frá Torfunesi
Hulda Gústafsdóttir – Hestvit / Árbakki – Skrýtla frá Árbakka
Viðar Ingólfsson – Hrímnir / Hest.is – Kunningi frá Hofi
Konráð Valur Sveinsson – Top Reiter – Tangó frá Litla-Garði
Ásmundur Ernir Snorrason – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð – Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
Sigurður Vignir Matthíasson – Ganghestar / Margrétarhof – Tign frá Fornusöndum
Þórarinn Ragnarsson – Hjarðartún – Sirkus frá Torfunesi
Sigurður Sigurðarson – Gangmyllan – Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1
Jóhann Kristinn Ragnarsson – Hestvit / Árbakki – Þórvör frá Lækjarbotnum
Davíð Jónsson – Skeiðvellir / Árheimar – Irpa frá Borgarnesi
Eyrún Ýr Pálsdóttir – Top Reiter – Sigurrós frá Gauksmýri
Hans Þór Hilmarsson – Hjarðartún – Penni frá Eystra-Fróðholti
Reynir Örn Pálmason – Ganghestar / Margrétarhof – Ása frá Fremri-Gufudal
Flosi Ólafsson – Hrímnir / Hest.is – Kolfinna frá Auðsstöðum
Jóhann Magnússon – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð – Sigur frá Bessastöðum
Bergur Jónsson – Gangmyllan – Tromma frá Skúfslæk

Ráslisti í 150 skeiði:
Eyrún Ýr Pálsdóttir – Top Reiter – Sigurrós frá Gauksmýri
Hinrik Bragason – Hestvit / Árbakki – Rangá frá Torfunesi
Glódís Rún Sigurðardóttir – Ganghestar / Margrétarhof – Blikka frá Þóroddsstöðum
Janus Halldór Eiríksson – Skeiðvellir / Árheimar – Þröm frá Þóroddsstöðum
Arnar Bjarki Sigurðarson – Hrímnir / Hest.is – Hvanndal frá Oddhóli
Jóhann Magnússon – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð – Fröken frá Bessastöðum
Elvar Þormarsson – Hjarðartún – Tígull frá Bjarnastöðum
Bergur Jónsson – Gangmyllan – Tromma frá Skúfslæk
Konráð Valur Sveinsson – Top Reiter – Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
Sigurður Vignir Matthíasson – Ganghestar / Margrétarhof – Léttir frá Eiríksstöðum
Ásmundur Ernir Snorrason – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð – Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
Gústaf Ásgeir Hinriksson – Hestvit / Árbakki – Sjóður frá Þóreyjarnúpi
Jakob Svavar Sigurðsson – Hjarðartún – Jarl frá Kílhrauni
Davíð Jónsson – Skeiðvellir / Árheimar – Glóra frá Skógskoti
Benjamín Sandur Ingólfsson – Hrímnir / Hest.is – Ásdís frá Dalsholti
Sigurður Sigurðarson – Gangmyllan – Drómi frá Þjóðólfshaga 1
Viðar Ingólfsson – Hrímnir / Hest.is – Ópall frá Miðási
Hans Þór Hilmarsson – Hjarðartún -Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
Sigursteinn Sumarliðason – Skeiðvellir / Árheimar – Krókus frá Dalbæ
Jóhann Kristinn Ragnarsson – Hestvit / Árbakki – Þórvör fráLækjarbotnum
Árni Björn Pálsson – Top Reiter – Seiður frá Hlíðarbergi
Ævar Örn Guðjónsson – Gangmyllan – Draumur frá Borgarhóli
Reynir Örn Pálmason – Ganghestar / Margrétarhof – Skemill frá Dalvík
Þórdís Erla Gunnarsdóttir – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð – Óskastjarna frá Fitjum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar