Ráslisti og dagskrá fyrir B.E og Líflandsdeildina á laugardaginn

  • 30. mars 2023
  • Fréttir
Keppt verður í slaktaumatölti

Keppt veðrur i B.E og Líflandsdeild Léttis á laugardaginn 1. apríl. Keppt verður í slaktaumatölti en hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskrá og ráslista mótsins. Keppnis hefst kl. 10:00 en mótin fara fram í reiðhöllinni á Akureyri.

Dagskrá:

9:30 knapafundur
10:00 pollaflokkur
10:15 forkeppni T6 Barnaflokkur
Forkeppni T4 unglingar
Forkeppni T2 ungmenni
10 mín pása
Úrslit í sömu röð
Hádegishlé 45 mín
Forkeppni T4 2 flokkur
Forkeppni T2 1 flokkur
10 mín pása
Úrslit sömu röð

 

Ráslistar fyrir slaktaumatölt B.E deildin og Líflandsdeild Léttis

T6 barnaflokkur

1.Arnór Darri Kristinsson og Loki frá Litlu-Brekku V
1.Dagur Snær Agnarsson og Vængur frá Stóradal V
2.Guðrún Elín Egilsdóttir og Straumur frá Smáhömrum 2 H
2.Tanja Björt Magnúsdóttir og Fáni frá Hæli H
3.Ylva Sól Agnarsdóttir og Darri frá Stóradal V
3.Arnór Darri Kristinsson og Brimar frá Hofi V
3.París Anna Hilmisdóttir og Safír frá Skúfslæk V
4.Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum H

T4 Unglingaflokkur

1.Sveinfríður Ólafsdóttir og Krummi frá Egilsá H
1.Áslaug Ýr Sævarsdóttir og Vökull frá Litla-Garði H
1.Kristín Maren Frostadóttir og Taktur frá Selnesi H
2.Cathinka Panja og Maren frá Vestri-Leirárgörðum V

T2 ungmennaflokkur

1.Egill Már Þórsson og Bjarmi frá Akureyri
2.Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Stjörnublesi frá Hjaltastaðahvammi
3.Sofia Anna Margareta og Aðalsteinn frá Björgum
4.Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Ræða frá Akureyri

T4 2.Flokkur

1.Ingunn Birna Árnadóttir og Gullbrá frá Vatnsleysu H
1.Aldís Ösp Sigurjónsdóttir og Dimmi frá Ingólfshvoli H
2.Auðbjörn Kristinsson og Mist frá Eystra-fróðholti V
2.Þórdís Þórisdóttir og Árás frá Miðkoti V
3.Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson og Örn frá Grund V
3.Rúnar Júlíus Gunnarsson og Valur frá Tóftum V
4.Svanur Berg Jóhannsson og Stormur frá Feti H
4.Aldís Ösp Sigurjónsdóttir og Rösk frá Akureyri H

T2 1.flokkur

1.Atli Freyr Maríönnuson og Tangó frá Gljúfurárholti
2.Atli Sigfússon og Hreyfing frá Akureyri
3.Guðmundur Karl Tryggvason og Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku
4.Baldvin Ari Guðlaugsson og Hagalín frá Efri-Rauðalæk
5.Agnar Þór Magnússon og Bassi frá Grund 2
6.Atli Freyr Maríönnuson og Gæfa frá Stað
7.Atli Sigfússon og Þrá frá Litla-Hóli
8.Viðar Bragason og Klaki frá Draflastöðum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar