Rassreipi, hvað er nú það?

  • 11. janúar 2023
  • Tilkynning
Fyrirlestur haldinn af hestamannafélaginu Fáki

Rassreipi, hvað er nú það? Hvernig er hægt að nota það við frumtamningu hesta? Er hægt að nota það við þjálfun á fullorðnum hestum? Magnús Lárusson reiðkennari mun kynna þessa stórsniðugu og einföldu tamningaraðferð auk þess að fjalla um atferli hesta á fyrirlestri í TM höllinni í Fáki. Að auki verður verkleg sýnikennsla.

Fyrirlesturinn er þriðjudaginn, 17. janúar, kl. 20:00

Aðgangur 2.000 kr. og heitt á könnunni.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar