Reiðkennari ársins hjá FEIF

  • 9. janúar 2023
  • Tilkynning
Sigvaldi Lárus Guðmundsson er fulltrúi Íslands í valinu

Kosning er nú hafin á vef FEIF um Reiðkennara ársins meðal aðildarlanda FEIF.

Eftirfarandi reiðkennarar eru tilnefndir:

  • Caeli Cavanagh – Bandaríkin
  • Catherine Mynn – Sviss
  • Liva Hvarregaard – Danmörk
  • Nina Bergholtz – Svíþjóð
  • Runa Dejaifve – Belgíu
  • Senta Bigerl – Þýskalandi
  • Sigvaldi Lárus Guðmundsson – Íslandi

Hægt er að kjósa frá 9. janúar til 16. janúar 2023.

Smelltu HÉR til að kjósa

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar