Reykjavíkurmeistaramótið í beinni á EiðfaxaTV
Magnús Benediktsson og Hlíf Sturludóttir, formaður Fáks, við undirritun samningsins
Forsvarsmenn EiðfaxaTV og hestamannafélagsins Fáks undirrituðu í gær samning um beinar útsendingar frá Reykjavíkurmeistaramóti Fáks og gæðinga- og úrtökumóti Fáks.
Hestamannafélagið Fákur er stærsta félag landsins og hefur Reykjavíkurmótið verið stærsta útimót s.l. ára það er Eiðfaxa því sannur heiður að hefja samstarf við félagið.
Þessi mót bætast við sumardagskrá EiðfaxaTV sem er nú farin að taka á sig mynd og verður nóg um að vera á næsta ári.
HÉR ER HÆGT AÐ GERAST ÁSKRIFANDI AÐ EIÐFAXA TV
Eiðfaxi TV er aðgengilegt á vefnum, í snjallsímum, Apple TV, Android TV, Google TV og Amazon Fire TV.
Ef einhverjar spurningar vakna eða þú þarft aðstoð vegna kaupa á áskrift þá getur þú sent okkur tölvupóst á help@eidfaxitv.is.
Reykjavíkurmeistaramótið í beinni á EiðfaxaTV
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Styttist í fyrsta mót í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum